Textasmiðurinn Kókó

Tónlistarunnendur mega ekki láta disk með textum eftir górilluna Kókó framhjá sér fara!

Vefritið Salon greinir frá nýrri plötu Sigur Rósar í dag. Fyndið komment að platan sé eins og “the bastard offspring of Enya and Radiohead”. Hef hlustað aðeins á þessa plötu, finnst hún alveg boðleg en ekki alveg að gera mig orðlausan.

Vorum að skoða kort af hverfinu í Símaskránni (reitur J16), eitthvað hefur hann verið skjálfhentur sá sem merkti inn kirkjurnar, samvkæmt kortinu hefur kirkja Óháða safnaðarins hoppað eina 100 metra eða svo, yfir eina götu og í næsta hús við okkur. Hvaða fleiri villur ætli mega finna á þessum kortum?

Áhugavert:

  • How the world sees Americans
  • Comments are closed.