Monthly Archive: October 2002

Núðlur námsmannsins

Eftir morgunógleði (feginn að vera ekki stelpa… þá hefði ég þurft að hugsa um fleira en magakveisu) greip mig fítonkraftur í hádeginu og ég fór út vopnaður laufhrífu og sóp, 5 svartir ruslapokar fullir...

Kynlíf, klám og Internetið

Af kynlífi er það helst að frétta að sítrónusafi er allra meina vörn, áður fyrr var hann mikið notaður sem getnaðarvörn (hann steindrepur sæðisfrumur) og vísindamenn eru víst að enduruppgötva hann nú þessa dagana...

Græðgi eða að græða

Af hverju halda menn að markaðurinn sé Guð nú til dags? Salon er með ágætis umfjöllun um bók um Enron þar sem þeir minnast á þann kúltúr sem er í gangi meðal margra fjármálamanna....

Pardusdýrið

Mazdan mín virðist éta perur eins og brjálað pardusdýr á ávaxtamarkaði. Nýbúið að skipta um perur í framljósunum, aftur, og í dag tók ég eftir því að strax er farið annað framljósið. Er stóri...

Punktar um hitt og þetta

Ég minni á að hægt er að breyta útliti vefsíðunnar með litlu kössunum hérna neðarlega til vinstri! Núna er ég með grænt þema í gangi hjá mér. Bleika þemað er í startholunum… það er...

Clinton lenti EKKI!

Fyndna frétt dagsins er sú stórfrétt að Bill Clinton millilenti ekki á Keflavíkurflugvelli! Hann ætlaði að stoppa í hálftíma og var búinn að redda því að Davíð Oddsson myndi bíða eftir honum á vellinum...

Kósíkvöld, veffiff og fínerí

Dagurinn í dag farið í ýmiss konar vefmál, til dæmis setti ég loksins á netið þennan litla kassa hér neðarlega til vinstri. 3 litlir kassar innan í einum stærri, með því að smella á...

Gleði

Það er nóg af gleði í kringum mig þó að ég poti inn urrandi punktum hérna um idjótaháttinn og aulaskapinn sem maður rekst á dags daglega. Gleðifrétt dagsins er sú að í þessum mánuði...

Frelsið nær að næsta manni

Það gleður mig að Beta hafi séð að sér og kippt ummælunum niður. Skynsamleg ákvörðun. Ég held að fæstir þeir sem skrifa á netið fatti að ærumeiðandi efni er ekki minna ærumeiðandi þó það...

Beta á Leiti

Í gær kom ég við í Europris á leiðinni heim úr vinnunni. Stutt að fara þar sem nýja verslunin í Skútuvoginum er bara beint á móti vinnustaðnum. Þar setti ég aðeins þrennt í litlu...