Monthly Archive: September 2002

Aeron aftur

Fribba leit við í vinnunni með Þórnýju litlu, mánaðargömul krílið og gerði fátt nema sofa og losa sig við umframnæringu. Þó nokkrir spurðu mig hvort ég væri ekki með eitt á leiðinni. Svo er...

Nóg að gera

Nóg að gera í skólanum. Kláruðum að setja saman skýrslu í dag, bara eftir að fínpússa útlitið. Þá er bara að klára Java-verkefnin, það tekur aðeins meiri tíma. Birti greinarstúf á Huga um þessa...

Vannýtt sólarhelgi

Magnaðir í Grikklandi. Þeir vildu banna tölvuleiki sem að tengjast veðmálum, komust að því að það væri erfitt að tiltaka hvaða leikir væru veðmálaleikir þannig að þeir ákváðu þá að banna ALLA leiki, hvort...

package is.betra.joi;

Gærkveldið og dagurinn í dag hafa farið í Java verkefni fyrir skólann. Fyrri hluti morgundagsins mun einnig fara í það, vonandi klára ég þá. Til að fá meiri vinnufrið sendi ég Sigurrós á Selfoss,...

Tvöföldun en þó ekki nóg

Skrapp í Hugver í dag og þar fékk ég góða þjónustu sem áður. Fór inn með einn 256MB kubb og Maradona og kom út með tvo 128MB kubba og auðvitað Maradona. Hann tók ljúflega...

Vinnsluminnisvesen

Gleymdi að minnast á það í dagbókinni í gær að þá átti Sheffield Wednesday 135 ára afmæli! Kláraði í gærkveldi að lesa Mona Lisa Overdrive eftir William Gibson. Gibson þessi er líklegast sá maður...

Fyrsti skóladagurinn

Setti upp JBuilder 7 í gær á Maradona, greyið var tæpan hálftíma að setja hann upp, og að starta JBuilder tók rúma mínútu. Var fljótur að taka JBuilderinn út af vélinni og prufaði að...

Google og Java

Ég er alltaf með puttana í Google, nú síðast var ég að prufa Vogun vinnur, vogun tapar takkann (I’m Feeling Lucky á enskunni) og þar poppar vefurinn minn upp ef að sett er inn...

Tólið mitt

Tólastikan frá Google small inn í vinnunni, og þar sem að Maradona fylgdi með mér þangað tókst mér að bera saman muninn á öryggisstillingunum og finna kauða sem að hindraði uppsetningu (Don’t prompt for...

Skóli, sigur, óveður, tölvuvesen

Lærdómurinn hélt áfram, fundað á netinu og fyrstu drög skýrslunnar á fleygiferð. Sheffield Wednesday tókst loksins að vinna leik í dag, 2-0 á móti erkifjendunum í Sheffield United. Í Formúlunni voru sömu leiðindin og...