Monthly Archive: August 2002

Þvo þvo þvo

Undur gerðust í dag, það sást til sólar í Reykjavík! Í Portúgal ku hins vegar sjást til sólar daglega! Í dag hefur verið þvottadagur, það er betra að eiga hrein föt en skítug þegar...

Pakkað niður

Þá erum við að pakka niður fyrir föstudaginn. Vonandi að rigningin haldi sig í Mið-Evrópu og á Íslandi, svo við verðum ekki fyrir barðinu á henni í verðskulduðu sumarleyfi.

Plönum breytt

Gerðum í dag nokkuð sem við gerum sjaldan, plönum var breytt á síðustu stundu þegar við stukkum á mjög gott ferðatilboð sem við fengum. Meira um það síðar en hringferðin um Ísland frestast um...

Boltinn rúllar aftur

Letikast í dag, horfði á fyrstu 30 hringina í Formúlunni, þá byrjaði leikur Aston Villa og Liverpool á Sýn (sem ég er búinn að segja upp en áskriftin gildir til 5. september og því...

Afmæli og Menningarnótt

Eftir sundferð í sólskini (en ekki hlýju) var stefnan tekin á Selfoss þar sem við skiluðum tengdó bílnum hennar, sem Sigurrós hafði haft í láni nú í sumar. Við vorum þó aðallega að fara...

Góðar fréttir

Var að frétta að Fribba og Gústi hefðu eignast stúlku síðastliðin laugardag, fyrir eiga þau son. Hamingjuóskir til þeirra! Örn og Regína eru svo að gera tilboð í íbúð, það er svona á mínum...

Webalizer

Það er víst svo að maður er alltaf að vasast í einhverju þannig að yfirferðin yfir liðið ár bíður enn. Á meðan að Sigurrós skemmti vinnufélögum sínum í pulsugrillveislu hér að Betrabóli var ég...

1 ár og 27 ár

Í dag á ég afmæli og þar með á dagbókin mín líka afmæli. Hún er nú eins árs á meðan að ég er all nokkru eldri. Dagókin er að reynast vel, ég er með...

Trúin flytur skilaboð

Þetta er 365ta færslan í dagbókinni minni. Ég hef nú haldið dagbók í heilt ár án þess að missa dag úr. Kannski ég grafi upp gullmola og tengi á þá á morgun. Slúttaði kvöldinu...

Neyðum trúarbrögð?

Ágúst Flygenring birtir grein á Frelsi.is í dag þar sem hann talar um réttindi samkynhneigðra. Neðst minnist hann á að “enn vill kirkjan ekki kvæna homma og gifta lesbíur.” (heimild). Ég held að það...