Monthly Archive: July 2002

Birtudagur

Fyrirsögnin er svona bara tilraun til að vera í stíl við þær síðustu. Valur leit við í dag og nú skartar stofan ekki lengur rússneskri ljósaperu heldur eru komnir þrír kastarar og veggljós að...

Daufur dagur

Í gær fékk ég uppfærslu á vinnuvélina: Pentium 4 1,7 GHz, AOpen móðurborð og GeForce4 (vegna móðurborðsins aðallega). Þetta um það bil fjórfaldaði hraðann, nema hvað að grey hörðu diskarnir eru í eldri kantinum,...

Afmæli og RÚV

Úff.. táningurinn sem ég byrjaði með (hún var 19) er bara orðinn 23 ára! Til hamingju Sigurrós mín 🙂 Þetta þýðir að ég á tæpan mánuð í 27 ára afmælið mitt, og það þýðir...

Sólardagur

Í dag var sólardagur, og ekki get ég sagt að ég hafi nýtt mér það vel. Stúss á heimilinu og tölvuvesen tók frá mér tíma sem að ég hefði ef til vill sett í...

Grár dagur

Rigningardagur. Heilinn fór ekki mikið í gang í dag, vorum vakin nokkrum sinnum í nótt með símhringingum í neyðarsíma Terra Nova-Sólar sem að Sigurrós er með þessa vikuna. Núna er Sigurrós að horfa á...

Klikk á klikk ofan

Argasta vesen. Eftir mikla yfirlegu tókst mér að laga fáránlegt vesen dauðans í Notes í vinnunni. Þegar heim var komið tók ekki betra við, vélarnar sem möluðu saman í gær og voru bestu vinir...

Amélie-kvöld

Sigurrós er nú með kvennafans í stofunni, ætlunin er að horfa á Amélie á frönsku með enskum texta. Ég held mig í vinnuherberginu og brenni diska af miklum móð fyrir Kára. Áhugavert: Sick of...

Spiladagur

Okkur tókst að snúsa allan morguninn, fórum ekki á fætur fyrr en á hádegi. Ég hafði reyndar hoppað fram úr um áttaleytið og kveikt á gasofninum enda ískalt orðið. Eftir morgunmatinn gripum við svo...

Flugukast og gestir

Byrjuðum morguninn á því að henda einum 20 flugum út. Þær suðuðu í stofuglugganum sem mest þær máttu og okkar fyrsta verk var því að losa okkur við ólátabelgina. Með plastglas í annari og...

Sumarbústaðarferð

Hættum bæði snemma í vinnunni í dag og héldum út úr bænum. Förinni heitið í Sælukot, sumarbústað föðurfjölskyldu Sigurrósar. Eftir kaffistopp á Selfossi hjá frænku hennar úr móðurfjölskyldunni og pulsustopp á Hellu – en...