Monthly Archive: February 2002

Stafrænir flutningar

Það er víst svo að þegar að skipunina su vantar í linux stýrikerfið hjá manni, þá eru góðar líkur á að óprúttinn aðili hafi komist inn á hana og fiktað. Þá er öruggast að...

Mazdan sem taldi sig Lödu

Fann áhugaverðan miðil í dag, af Vefgáttinni minni fór ég á Salon (sem oftar áður), þaðan fann ég svo Phoenix New Times, mjög vandaðan fréttamiðil í Arizona. Þar fann ég svo aftur mjög áhugavert...

Póstkort frá Sviss

Það snjóaði það mikið í gærkveldi og í nótt að núna lítur allt út eins og á póstkortum frá Sviss og öðrum snjóþungum stöðum, 5 sentimetra lag ofan á hverri einustu trjágrein. Sigurrós var...

Bakmeiðsli

Var að færa vefþjóninn til og tengja aftur í hillu í þokkalegri hæð og var í undarlegri fettu þegar ég hélt turninum uppi með annari hendi og tengdi að aftan með hinni. Held ég...

Vefþjónn með hiksta

Vefþjónninn byrjaður að hiksta enn meir en áður. Þurfti í dag fimm endurræsingar á tíu mínútum áður en hann komst loksins alveg upp. Fékk undarlegar villur eins og að RAID-ið væri ekki til staðar,...

Sunnudagur

Sem oftar þá er mest bara dundað á sunnudögum, fátt af viti gert. Alltaf jafn áhugavert að sjá Bandaríkjamenn vera duglega að skrá sig á spjöld sögunnar sem níðinga, þessa athæfis þeirra sem nú...

Árshátíð 002

Fórum á árshátíð Hugvits, sem að núna hét Árshátíð 002 (Bond þema) og var sumsé haldinn 02.02.02 og miðaverð var 2002. Mikið gaman hjá skemmtinefndinni. Húllumhæið var haldið í félagsheimili Kópavogs, langt síðan að...

Chemical Brothers

Var aðeins andvaka í nótt (líklega spennufall vegna verkefnaskila og svo sykurinn á pönnukökunum) þannig að ég settist fram og hlustaði aftur á Come with Us, nýja diskinn frá Chemical Brothers. Fyrsta yfirferð var...