Monthly Archive: February 2002

Sjónvarpsþáttur æðri mannslífi?

Á flakki mínu rakst ég á þessa síðu þar sem að kemur fram að kvöldið sem að kosningin um sigurvegarann í fyrsta Survivor fór fram þá voru malasískir málaliðar sem að umkringdu staðinn, “Every...

Garrincha

Garrincha er nú kominn í gang (en það er nýja nafnið á vefþjóninum mínum), sem áður var það Egill sem að flýtti fyrir öllu, ég er núna að fikta mig áfram með Postgre-uppsetninguna, og...

Rauðhöttur snýr aftur

Í dag gafst ég upp á því að setja vefþjóninn í gang með Debian. Að setja allt upp var í sjálfu sér ekkert vandamál, en RAID-ið komst aldrei í gang. Egill skutlaði Red Hat...

Swordfish

Tókum Swordfish á DVD í kvöld og hvílík ógnarinnar skelfing er sú ræma. Eftir að hafa sýnt aðdáunarverða þolinmæði gáfumst við upp og flettum á lokaatriðin, suddalega vond mynd, sem að fær þumla og...

Miðannarpróf og WinXP

Fór í miðannarprófin, var inni í 20 mínútur í Gluggakerfum 1 og held að það hafi gengið bærilega, prófið í Stýrikerfum 1 var undarlega orðað, hef ekki hugmynd hvort ég svaraði því sem spurt...

Próflestur… takmarkaður

Ætlaði að lesa undir miðannarprófin sem eru á morgun, en gekk illa að koma mér að því, renndi yfir einhverjar glósur en þess utan gerði fátt af viti. Minnir að Dune-bókin sem ég las...

Dune

Fyrsti hluti af þremur í sjónvarpsseríunni sem gerð er eftir Dune-sagnabálknum var að enda á RÚV (langt síðan ég hef horft á eitthvað yfir höfuð á RÚV, og þó er nauðungaráskrift að henni). Virðast...

Uppsetningardagur (aftur)

Jæja já. Setti upp Debian einu sinni enn á vefþjóninum, ein lokatilraun í nánd við að setja upp RAID (tækniheiti). Ítrekaðar björgunartilraunir héldu áfram að bera engan árangur á fartölvunni, því var síðasta hálmstráið...

Hugbúnaðarhelvíti

Þetta er búin að vera hrikaleg helgi . Debian-uppsetningin hefur klúðrast nokkrum sinnum sökum þess að RAID-1 er ekki að fara í gang hjá okkur, og höfum þó lesið einar 4-5 How-To greinar á...

Debian

Svarti bíllinn minn sem pabbi gerði svo glæsilegan er orðinn öskugrár af salti og drullu, í örfáa klukkutíma var hann hreinn og flottur. Færði alla vefina yfir á varaþjóninn í dag, straujaði því næst...