Category: Molasykur

Kemur þó hægt fari

Enn einn vináttuleikurinn í kvöld. Núna brá svo við að einn maður tók ábyrgðina á liðsuppstillingu og skiptingum og það sýndi sig að þetta gefst mun betur, við vorum 2-0 yfir í leikhléi. Eftir...

Stóra bróðurs fasismi

Í dag er ekki góður dagur, heimskir stjórnmálamenn vilja taka öðruvísi á glæp sem að er framinn með aðstoð tölvu en glæp sem að er framin án aðstoðar tölvu, jafnvel þó að brotið sé...

Kaka

Það er ekki að spyrja að því, ég tuða yfir því að Bandaríkin séu mögulega að fara að gera illt verra með herafla sínum, og þá er næsta verkefni mitt í vinnunni beint fyrir...

Týndir diskar

Dagurinn fór í að vinna efni á joi.betra.is, aðallega í að klára að skanna inn geisladiskasafnið mitt. Komst að því mér til mikillar skelfingar að 11 diskar eru ekki á staðnum, vonast til þess...

Súkkulaði

Letidagur, enda úti veður vott og vindasamt. Kæmist ekki upp með svona höfuðstafi í íslenskutímum, eins gott að maður er orðinn stúdent í því fagi fyrir löngu hvort sem er. Tókum myndina Chocolat í...

Matarlistin

Hóf störf við matarlist um leið og ég kom heim, Sigurrós var að prufa nokkurs konar smápizzustjörnubakstur fyrir einn af þeim þremur saumaklúbbum sem hún er í, og því tók ég það að mér...

Parlez vouz français?

Oui. Vonast að minnsta kosti til þess að vera orðinn slarkfær í henni árið 2002. Í Frakklandi skildi ég þó nokkuð af þeim samræðum sem fóru fram í kringum mig, en margt fór fyrir...

Vegaför

Vorum að spöglera að fara á Apaplánetuna (endurgerðina) í bíó, en eftir að hafa borið saman bækur um þá dóma sem hún hefur fengið, ákváðum við að eyða ekki 1600 kr. eða meira í...

Boltinn búinn

Þá er keppni minni í utandeildinni lokið í ár, tók ekki þátt nema í þremur leikjum, enda kom hóf ég ekki knattspyrnuiðkunina fyrr en í júlí. Ef ég kynni að skammast mín þá væri...

Samband

Kom heim í hádeginu í dag til að geta hringt urrandi vondur í 800 7000, nema hvað að þá voru þeir búnir að laga þetta. Veðrið í Frakklandi lítur vel út fyrir okkur, 30°C...