Afmæli gærdagsins

Í gær áttu mamma og pabbi bæði afmæli. Pabbi orðinn 53 en mamma átti stórafmæli, 50 ára, og hélt upp á það síðastliðna helgi. Mér hefur annars reiknast svo til að ég hafi orðið til fyrir 32 árum síðan, á afmælinu þeirra. Þeir útreikningar standast eiginlega upp á dag miðað við að ég fór tvær vikur framyfir áætlaðan komutíma!

Comments are closed.