é eða è?

Á meðal þess sem ég stunda þessa dagana er að senda gömul íslensk rit á vef Dreifðra prófarkalesara.

Þar er nú farið að há mér vanþekking á eldri tíma ritháttum, eitt rit til dæmis inniheldur á, ó, í, ú eins og eðlilegt er, en einnig è í stað é. Þá er spurning hvort þetta hafi verið upphafleg ætlun höfundar eða tæknileg lausn í prentsmiðju? Fleiri álíka mál sem ég er að vasast í.

Einhver þarna úti sem hefur þekkingu og vilja til að aðstoða við svona atriði?

Comments are closed.