Monthly Archive: October 2005

Ömmumatur

Eftir tiltekt í dag í vinnuherberginu, sem er búin að standa til í eitt ár, var okkur boðið í mat til ömmu. Eftir besta snitzel sem ég fæ (verð að véla uppskriftina úr henni)...

SnapDragon, Gallery uppfærsla

Ég verð nú að segja að Snap Dragon virðist hafa verið mun hættulegri en möndlugjöfin á jólunum. Þeir sem nota hið frábæra myndakerfi Gallery2 ættu að ná í uppfærslu , frekar öflugur lúsarskratti sem...

Sprettigluggi

Er núna að þýða TinyMCE yfir á íslensku. Það eru til ýmis íslensk tækniheiti sem maður notar lítið, eins og bilslá (space á lyklaborði). Sum orð eru bara það sniðug að maður ætti samt...

Ég er ástfanginn… af kóða

Eftir rúm fimm ár hef ég loksins uppfært dagbókargræjuna mína þannig að ég sjái feitletraðan texta sem feitletraðan en ekki sem <b>kóða</b>, og svo framvegis. Tilefnið eru ástarfundir mínir með TinyMCE sem Egill kynnti...

Mjallhvít

Í nótt datt inn á veraldarvefinn stafræn útgáfa af ævintýrinu um Mjallhvít. Hana má lesa með myndum á þessari síðu. Þess ber að geta að pappírsútgáfan var gefin út 1852, sjálfum finnst mér bara...

é eða è?

Á meðal þess sem ég stunda þessa dagana er að senda gömul íslensk rit á vef Dreifðra prófarkalesara. Þar er nú farið að há mér vanþekking á eldri tíma ritháttum, eitt rit til dæmis...

Græðgi

Íslenskukorn dagsins: græðgi og gróði eru ekki sama orðið. Græðgi er neikvætt hugtak yfir hátterni. Fyrir þá sem enn aðhyllast fegurð græðginnar, blindaðir af orðinu gróði, má benda á hvernig þessu er háttað í...

Tröllasaga

Einu sinni var lítil stúlka sem hét Súsanna. Hún var voða hrædd við tröll. Einu sinni var lítill strákur sem hét Bjössi. Hann var líka voða hræddur við tröll. Þó að byssur virki ekki...

Eitt ár hjá DP-EU

Í gær var það ársafmæli mitt hjá DP og í dag ársafmæli hjá DP-EU. Vefurinn allt að því söng afmælissönginn fyrir mig! Happy birthday to you! Happy birthday to you! Happy birthday dear stalfur,...

Eitt ár hjá DP

Nú í dag er slétt ár síðan að ég skráði mig hjá Distributed Proofreaders. Af því tilefni skilaði ég af mér endanlegri stafrænni útgáfu (fjórum reyndar) af Sæfarinn (Ferðin umhverfis hnöttinn, neðansjávar) eftir Jules...