Monthly Archive: September 2005

Watley og Sudoku

Watley Review (sem Baggalútur virðist hafa notað sem fyrirmynd) eiga verulega góða spretti í dag: Iran Warned that “Name Very Close to Iraq” Unaired CNN Interview With Michael Brown Revealed Who’s On First Kansas...

Hver myndi ráða seðlabankastjórana?

27% launahækkun seðlabankastjóra nú um daginn var varin með þeim rökum að þær væru nauðsynlegar til að halda hæfu starfsfólki. Vissulega eru störf hjá ríkinu oft skammarlega illa borguð og þarf að klína ógreiddri...

Mjallhvít (1852)

Annað verkefnið sem ég sendi inn til prófarkalesturs er nú komið á Distributed Proofreaders í Evrópu. Þetta er íslensk þýðing á Mjallhvíti, myndskreytt og gefin út 1852. Aðeins 31 síða og mjög læsilegar myndir,...

Of há laun?

Samkvæmt Samtökum atvinnulífsins þá er það greinilegt merki um of há laun landsmanna hversu mikill viðskiptahallinn er. Einhvern veginn rámar mig í að ríkið eigi stærstu sökina vegna óarðbærustu og skammlífustu virkjunar sögunar sem...

Google myndbönd

Google Video er enn eitt fyrirbærið sem kemur frá þeirri risasamsteypu. Þarna geyma þeir myndbönd frá notendum, til þess að horfa á þau þarf að ná í viðbót fyrir vafrann frá Google. Nokkur skemmtileg...

Skýrslan

Á sunnudaginn fór vefþjónninn að láta frekar illa, það má rekja til þess að annar diskanna sagði krzzzz krzzzzz krzzzzz. Stýrikerfisdiskurinn er sumsé orðinn nær ónýtur. Á miðvikudaginn fóru vefirnir aftur í loftið eftir...

Áfram Ray Nagin og New Orleans!

Þessi maður er borgarstjóri New Orleans og hann er brjálaður yfir ruglinu sem er í gangi. Hjálp berst seint og illa og fjölmiðlar virðast hafa meiri áhyggjur af vatnsflöskum og mat, sem sveltandi fólk...

Wikimania

Eins og Guardian greinir frá þá er Worldwide Wikimania í gangi. Þetta frábæra framtak, sem er alfræðiorðabók almennings, gerð af almenningi, er alveg tær snilld. Sjáið bara þessa ítarlegu færslu um gæsalappir (ritmáls, ekki...

DP 5 ára!

Í dag eru 5 ár síðan að Distributed Proofreaders komu fram á sjónarsviðið, í eldri færslu fór ég ítarlega yfir hvað það er. Á þessum 5 árum hafa tæplega 8000 titlar verið prófarkalesnir og...