Monthly Archive: November 2004

Laun unglækna

Bjarni Þór Eyvindsson, fyrrverandi formaður Týs, félags ungra sjálfstæðismanna í Kópavogi og fyrrum skólafélagi, er núverandi formaður unglækna. Hann var að barma sér yfir því að fyrsti launatékki unglækna verði lægri en fyrsti launatékki...

Sex Change Capital

Var að flakka um Breiðbandið í gær og rakst á stöð sem er nýlega komin inn, Reality TV. Þar var þátturinn Sex Change Capital sem er smábær í bandaríska Vestrinu þar sem flestar kynskiptaaðgerðir...

Uglurnar

Uglurnar unnu loks um helgina eftir slappt gengi. Eru um miðja deild og verða líklega áfram. Grein í Guardian um erfiða stöðu þeirra. Lazio tapaði í vikunni en Lyon halda haus í Frakklandi. Kennaraverkfall...

Stolið aftur?

Evidence Mounts That The Vote May Have Been Hacked

Rétturinn til að kvarta?

Par í Bandaríkjunum var ekki ánægt með hvernig húðunin á húsinu þeirra tókst og settu því upp vef þar sem þau kvörtuðu undan vörunni sem var notuð. Fyrirtækið sem framleiðir vöruna hefur farið í...

Í skralli

Blessaðir Bandaríkjamennirnir geta ekki haldið kosningar án þess að klúðra þeim. Bush fékk til dæmis talin 6 sinnum fleiri atkvæði en voru greidd hérna. Franklin County’s unofficial results had Bush receiving 4,258 votes to...

Dabbi og Dóri brillera enn

Halldór Ásgrímsson, fyrrum utanríkisráðherra og núverandi forsætisráðherra, var greinilega ekki alveg á tánum í starfi sínu. Haft eftir honum í Fréttablaðinu að kosturinn við Bush sé að hann sé svo dyggur stuðningsmaður frjálsrar verslunar....

Leið 1, 2 eða 3

Þá er það ljóst að 53% kjörsókn í Bandaríkjunum er sú mesta í seinni tíð. Af þeim kusu 51% (rétt rúm 25% kosningabærra Bandaríkjamanna) að halda Bush yngri að völdum í 4 ár í...

Jólin?

Vel þreyttur á því að sjá jólavörur í október.

Ásmundur 6 ára og frívæðing

Þessi ríkisssáttasemjari er með verri bröndurum. Hann leggur sig ekki meira fram í starfi en svo að meira að segja atkvæðaseðillinn um afrit hans af tillögu sveitarfélaga (frábær miðlunartillaga það) er loðinn, þar stendur...