Monthly Archive: November 2004

Discovery

Settist fyrir framan sjónvarpið í kvöld (sem er frekar óvenjulegt nema klukkan sé 21:00 á mánudegi) og límdist alveg fyrir framan Discovery Channel. Ólíkir og magnaðir þættir sem þarna voru. Einna merkilegust fannst mér...

Eru grunnskólar ekki rekstur?

Nú barma sveitastjórnir sér sem og þingmenn og segja að nú fari þjóðfélagið í hundana vegna kennaranna. Sveitarfélög segja að rekstrarfé þeirra hverfi en þá er spurningin… er ekki rekstrarféð einmitt til að borga...

Skammist ykkar

ASÍ á að skammast sín fyrir að hafa tekið höndum saman með ríkisstjórninni og sett þumalskrúfur á kennara sem standa nú frammi fyrir því “vali” að taka samningi sem er að efni til 95%...

Hafragrautur, meyjarsamloka og grjótnám

Skrifað undir nýjan kjarasamning kennara í dag en það vekur reyndar nokkra furðu þar sem þetta virðist vera miðlunartillagan sem var felld með 93% atkvæða nema hvað hækkun vegna potta verður 3 í stað...

Írak og Sólveig, newspeak og unglingabólur

Jæja veturinn lét sjá sig í dag. Blindbylur eftir hádegi og það tók tæpan klukkutíma að komast úr vinnunni minni, til Sigurrósar og svo heim. Í Bandaríkjunum fara nú hreinsanir fram, á meðan bíður...

Vín í Skotlandi, Atlantis við Kýpur og íslensku sóðarnir

Einar Örn er með áhugaverðan pistil um íslensku sóðana á síðunni sinni. Skotar gæla nú við það að næstu aldamót geti þeir verið farnir að rækta vín og í staðinn flytjist viskígerð til Íslands...

Ásmundur, Davíð, Halldór, Ol Dirty Bastard

Þingskjal númer 353 frá árinu 2004 er ekki ýkja orðmargt. Þetta eru lög sett á verkfall grunnskólakennara. Í þeim er að finna magnaða klausu sem ég veit ekki til að hafi sést áður í...

Eurotrip & Minority Report

Stundum þarf maður bara að reyna að gleyma því að lygarar og morðingjar sitja við völd á Íslandi, svo ekki sé minnst á erlenda brúðustjórnendur þeirra. Því horfðum við á Eurotrip í gær sem...

Kennarar steypa okkur í glötun?!

Samkvæmt frumvarpinu skal gerðardómurinn hafa hliðsjón af almennri þróun á vinnumarkaði frá gerð síðasta kjarasamnings deiluaðila að því leyti sem við á. Við ákvarðanir um laun félagsmanna og önnur starfskjör þeirra skal gerðardómurinn einnig...

Glórulaus andúð á morðingjum og lygurum?

Davíð Oddsson utanríkisráðherra og Colin Powel utanríkisráðherra Bandaríkjanna ætla að ræða um í Washington í næstu viku hvernig Íslendingar taki á sig meiri kostnað af rekstri Keflavíkurflugvallar. Ráðherra flutti ræðu um utanríkismál á Alþingi...