Monthly Archive: October 2004

Sannfærandi röksemdafærsla?

Samkvæmt úrskurði Héraðsdóms Norðurlands vestra virtist ótilgreindur heimildarmaður hafa fullyrt við lögreglu á grundvelli fullyrðinga ótilgreinds heimildarmanns þess heimildarmanns að brot gegn fíkniefnalögum hafi átt sér stað að bænum þar sem mennirnir búa. Í...

Giktin

Eftir spássitúr gærdagsins var löppin á mér alveg búinn. Fyrir rúmum 26 árum var vinstri löppin brotin í sundur og sett saman aftur, ákveðnar tæknilegar ástæður þar að baki. Þetta virkaði svo fínt næstu...

Spásserað

Í gærkvöldi trítluðum við hjónaleysin aðeins um Smárahverfið. Í dag fórum við svo í Vesturbæinn (… í Kópavogi að sjálfsögðu) og lögðum all nokkra kílómetra að baki. Stefnum á að verða dugleg við þetta...

Things to do

Things to Do in Denver When You’re Dead var DVD mynd kvöldsins. Óvenjuleg og sniðug.

Áhugamálin

Þau eru mörg og mismunandi áhugamálin. Mike Scheerens hefur til dæmis greinilega ótrúlegan áhuga á dótalestum, sjáið bara heimili hans þar sem lest keyrir allan hringinn. Milljónir manna spila nú netleiki, þessi grein frá...

Þingvaktin 2

Alþingi ályktar að fela heilbrigðisráðherra að skipa nefnd sem geri úttekt á kostum þess og göllum út frá læknisfræðilegu, siðfræðilegu og trúarlegu sjónarmiði að heimila nýtingu stofnfrumna úr fósturvísum manna til rannsókna og lækninga...

Þingvaktin

Ríkisstjórn fólksins! Lækkar hátekjuskatt og í staðinn hækka skólagjöld námsmanna og komugjöld á heilsugæstlustöðvar. Skrítið að sækja pening frekar til efnaminna fólks en efnameira. Nú svo auðvitað eiga spítalar að skera meira niður! Sniðugt...

Bulldal

Já, eitthvað er Halldór Blöndal að misskilja synjunarákvæðið. Hann telur synjunarvald forseta arfleið frá Loðvíki 14. eða álíka. Talar um að Alþingi sé æðsta stofnun þjóðarinnar en gleymir að þjóðin er æðri Alþingi. Segir...

Deilir

Áhugavert að lesa frásagnir þeirra sem lentu í áhlaupi lögreglunnar vegna skráardeilingar. Fjölmiðlar duglegir að æpa á innsoginu alls konar staðreyndavillur og annað kjaftæði, sem endranær.

Ngo si sui

Eftir kvöldmat á Eldsmiðjunni tókum við DVD myndina Ngo si sui. Jackie Chan með þokkalegasta móti þarna, standard í leik og öðru mun hærri en síðasta mynd sem við sáum, en samt ekki heimsklassa....