Monthly Archive: August 2004

Oddur 5 ára

Fórum á Selfoss í dag og samfögnuðum þar Oddi sem er orðinn ofsa gamall. Fylgdist með enska boltanum og Ólympíuleikunum í sjónvarpinu.

Hmmm

Jamm, það er litlu frá að segja.

Catwoman

Fórum á Catwoman. Frekar slöpp, og Halle Berry var voða lítið að gera fyrir mig þó hún væri leðurklædd með svipu. Tenglar dagsins: Virtual gaming worlds overtake Namibia Tribe has best excuse for poor...

Húmor dagsins

AUSTRALIA GETS DRUNK, WAKES UP IN NORTH ATLANTIC

Argasta nekt

Í tilefni af ummælum umsjónarmanns Nauthólsvíkur um að bara flott kvenfólk ætti að fara úr að ofan (hann sagði það ekki nákvæmlega en merkingin var augljós) vil ég benda á að í Argentínu er...

Alex Chiu!

Jájá, bara svona dæmigerður vinnudagur, allt í þessu fínasta bara. Sá hins vegar alveg magnaða síðu í dag sem hélt mér hugföngnum, Alex Chiu’s Eternal Life Device sem ekki eingöngu býður upp á málmhringi...

Grillboð

Fyrst að frúin og fleiri eru að gera þetta verð ég nú að apa eftir, sjá South Park Jóa: Í dag voru það 2 leikir í ensku deildinni, Arsenal eru firnasterkir. Chelsea alveg út...

Big Fish

Þá hefst fjórða ritárið mitt í dagbókina. Afmælisdagurinn var mjög afslappaður, horfði á enska boltann í fyrsta sinn í nokkur ár og fékk 3 leikja veislu! Að auki unnu Uglurnar leik í dag þannig...

Nakið hold, minna nakið hold og engin nekt

Færsla dagsins er margvísleg, spurning um að láta það leiðinlegasta bíða þar til síðast. Við byrjum á þýskum ströndum þar sem Vestur-Þjóðverjar (sem áttu að vera frjálsari) eru víst hrikalega stífir og vilja enga...

Fólk flutt út

Held ég hafi nú náð mér í smá lit í dag. Klukkutímafundur sem við ætluðum að halda í fundarsalnum var fluttur í garðinn við Þjóðarbókhlöðuna. Eftir hann röltum við Diddi svo í bæinn þar...