Monthly Archive: July 2004

Gleymda taskan

Dagurinn í dag var fínn. Við tókum því rólega í svona rétt þokkalegu veðri hérna í bænum, stelpurnar kíktu í Smáralind og við pöntuðum okkur pizzu í brunch. Eftir að pakkað var ofan í...

Rigning í Reykjavík

Blautur dagur í dag, rigningardegi var varið í Laugardalslauginni og svo heima við áður en farið var út að borða á Rossopomodoro í tilefni af tvöföldu 25 ára afmæli Sigurrósar og Stefu. Þaðan héldum...

Vellirnir

Dagskráin í dag var þéttskipuð eins og venjulega. Þingvellir og Nesjavellir tóku á móti okkur í geggjaðri sól og blíðu. Þingvellir fengu mörg útlendingastig, höfðu aldrei séð neitt álíka þessu, fannst kyrrðin og fegurðin...

Flókagötu skilað

Viðburðaríkur dagur, smá ferð í Mosfellsbæinn vegna smá misskilnings, svo voru það Miðhús, Grafarvogskirkja, Kambsvegur, Ásmundarsafn þar sem við fengum að heyra Ragnheiði Gröndal syngja nokkur lög (upphitun fyrir brúðkaupsveislu þar næstu helgi), Subway,...

Loksins!

Þá getur maður loksins tengt sig við netið úr Arnarsmáranum. Það tók viku að flytja síma og ADSL á milli, þeir sem þekkja okkur vita að dagur án netsins er erfiður fyrir okkur, hvað...

Dagur 2 sem “tour guide”

Í gær fórum við með þau um Reykjavík, fórum upp í Hallgrímskirkjuturn, túruðum um og keyptum svo kjöt og grilluðum. Þeim fannst auðvitað ofsalega spes að vera að fara að sofa í glampandi sól...

Hollendingarnir koma

Eftir stutta vinnutörn í morgun var förinni heitið til Keflavíkur þar sem við pikkuðum upp þau Jeroen og Jolöndu, vini Sigurrósar. Ætlunin er að sýna þeim sem mest af fallegri náttúru, undarlegheitum Íslendinga og...

Endasleppt

Já, það fór svo að skotgrafahernaðurinn varð sigurvegari á EM 2004. Ekki veit ég hvað Scolari var að pæla með því að leyfa Grikkjum að slást bara við einn sóknarmann og hafa Deco svo...

Lokasprettur

Það er naumast að við eigum af dóti… slappaði þó af í kvöld eftir að hafa vígt sturtuna í Arnarsmára. Kláraði að lesa Days Without Number eftir Robert Goddard. Ótrúlega snúin flétta, vel skrifað,...

Flutningar!

Ekkert slegið af, flutningar standa enn yfir, mætti þó til vinnu í dag á meðan að hreingerningarsveitin fór yfir Flókagötuna.