Monthly Archive: July 2004

Fyrsti vinnudagur

Fyrsti vinnudagur eftir 2 vikna sumarfrí (þar sem eknir kílómetrar urðu líklega 2100 talsins). Mér finnst siðblinda Ameríkana alveg mögnuð, þeim er nokk sama hvort að þú ert saklaus uns sekt er sönnuð, ef...

Not Another Teen Movie

Síðasti sumarfrísdagurinn minn. Eytt í alls herjar leti enda enn að ná mér eftir veikindin og hósta enn eins og múkki í nikótínnauð. Fékk annars þann dóm að líklega væri þetta ekki bronkítis heldur...

Að starfa án þess að hugsa

Það var frekar lágt á öllum risið þegar skriðið var framúr klukkan hálf-fjögur í morgun. Við mættum tímanlega í nýja rýmið í Leifsstöð þar sem Hollendingarnir okkar skráðu sig inn. Við tók kveðjustund, mikill...

Kveðjukvöld

Aftur rólegur dagur. Við Jeroen báðir heilsuveilir og héldum áfram að spila tölvuleiki. Stelpurnar fóru hins vegar og fengu sér bragðaref í Álfheimaísbúðinni (slíkt hnossgæti er ekki til í Hollandi). Ég kom svo loks...

Verslunardagur

Dagurinn í dag var mikill afslöppunardagur. Við strákarnir lékum okkur í tölvunum, þar sem ég tók meðal annars þátt í hollenskum “Viltu vinna milljón leik”, á meðan að stelpurnar skemmtu sér á Laugarvegi og...

Allir í Bláa lónið, nema ég

Dagurinn í dag ekki verið glæsilegur, það sem byrjaði sem hálsbólga og breyttist svo í kvef virðist nú vera komið á enn eitt stigið, ég hósta og hósta og það surgar í lungunum þannig...

Geysir og Gullfoss

Klukkan var um ellefu þegar við héldum frá Sælukoti og á Selfoss. Eftir kaffistopp hjá tengdó héldum við á Geysi og Gullfoss (í þessari röð). Strokkur var kenjóttur og gosin af öllum stærðum, mjög...

Skaftafell – Sælukot

Veðrið var orðið frekar tæpt í morgun, við pökkuðum í rigningarúðanum og eftir morgunmat í útieldhúsinu á Bölta héldum við beina leið á Vík þar sem áð var til að fá hádegismat. Því næst...

Jökulsárlón

Eftir bónorðið í gær fórum við á Hótel Skaftafell og fengum þar þokkalegan mat. Við spurðum (án þess að Jeroen og Jolanda skildu orð) hvort ekki væri hægt að gera eitthvað spes fyrir þau...

Sælukot – Skaftafell – Bónorð!

Mikill ferðadagur í dag. Héldum í morgun úr Sælukoti og þræddum helstu ferðamannastaði Suðurlands, Seljalandsfoss, Skógarfoss, Dyrhólaey og Reynisdranga, áðum í Vík og fengum hamborgara áður en við byggðum smá vörðu í Laufskálavörðu, svo...