Monthly Archive: May 2004

Dýru inniskórnir

Einkaleyfi eru orðinn algjör brandari í Ameríku en það versta er að þau gefa vitleysingum leyfi til að lögsækja fólk sem er að gera flotta hluti. Eitt ruglaðasta dæmið (veit þó ekki hvort einhverjar...

Glimrandi, hjartnæmt, strípalingur og Survivor

Það virðist allt ganga glimrandi vel í einkalífinu þessa dagana, ég kíki reglulega á mig í spegli til að athuga hvort að aukakílóin hafi líka horfið eins og flestar hinar áhyggjurnar. Engin lukka eins...

Flugufangarar

Já það eru nú tveir gestir hér, ekki í fæði. Annars vegar er það stærsta býfluga sem ég hef séð hér á landi (sýnist þetta vera drottning), hún virtist aðframkomin þegar hún var handsömuð....

Selfossför sjö tuga

Dagurinn byrjaði á því að haldið var á Selfoss, nokkra metra frá núverandi heimili okkar hittum við idjót dagsins sem var Jónas R. eða einhver tvífari hans á 10 milljóna upphækkuðum jeppa. Hann sýndi...

Lesning dagsins

Þar sem maður er víst að fara að starfa við upplýsingadæmi á bókasafni (svo maður noti loðið orðafar) þá er þetta áhugavert en þarna eru bornar saman nokkrar aðferðir við upplýsingaöflun, þar með talið...

90 einingar fyrir rúma milljón

Í dag komu tvær síðustu einkunnirnar í hús og hef ég því lokið 90 einingum við Háskólann í Reykjavík. Þetta hefur tekið 11 annir, þar af hafa 3 þeirra verið eingöngu skóli en hinar...

Kingmaker

Þokkalegur dagur bara. Fyrir utan umferðarslysið sem við Gunna lentum næstum því í og urðum svo vitni að gekk dagurinn áfallalaust fyrir sig. Las um daginn þessa grein um líklega valdamesta blaðamann tölvu- og...

What a perfect day

Þvílíkur dagur! Byrjaði á því að fara í aðra umferð atvinnuviðtala hjá ákveðinni stofnun hérí bæ. Að því loknu heilsaði ég upp á Gunnu og félaga sem voru að undirbúa lokaskilin á lokaverkefni sínu....

Hvíti hesturinn

Örn, Regína og Ísar lentu í smá bílaveseni í dag sem lauk með því að ég kom á hvíta bílnum og bjargaði þeim með smá viðkomu í Kópavoginum. Fyrst að við erum báðir nokkuð...

Tölvudútl

Rólegur dagur, leit á Gunnu og hópinn hennar sem eru rétt um það bil að klára lokaverkefnið sitt, kíkti svo á Kára sem virðist haldinn bölvun þegar kemur að því að komast í leikinn...