Monthly Archive: April 2004

Fyrsti grillmaturinn

Mamma og Teddi buðu okkur og öðrum afkvæmum í mat í dag. Lambakjötið bráðnaði í munni, lygilega gott. Kjöt og annað gómsætt á teini var jafnframt grillað og er því fyrsta grillbragð sumarsins komið....

Fréttaskot

Í gær skruppum við til ömmu sem átti afmæli. Hún er búin að gjörbreyta íbúðinni og stóð í því fyrir ekki löngu að rífa allt niður sjálf og færa til. Ekki slæmt hjá rúmlega...

5 ár

Í dag eru 5 ár frá því að strákur og stelpa fóru í bíó saman.

Andlitin

Æðisleg myndin af þjálfara Mílan, Carlo Ancelotti, eftir að þeir töpuðu 4-0 og voru slegnir út af mínum mönnum í Deportive La Coruna. Þeim sem leiðist geta svo skemmt sér við að hanna andlit...

Blikkandi ljós og læti

Þessi leikur er ekki fyrir flogaveika og ekki sérstaklega fyrir neinn annan heldur! Þessi er svo ekki mikið skárri!

Starsky & Hutch

Við hjónakornin gerðum okkur smá dagamun í dag og fórum á Pizza Hut og fengum okkur brauðstangir áður en við smelltum okkur í bíó. Reyndar mjög tæp tímasetningin þar sem allt virtist verulega rólegt...

Allir nema Björn og Dabbi

Óskaplega friðsælt eitthvað um að lítast í dag. Held að bærinn hafi tæmst af fólki? Maður er svo afslappaður að það er ekki fyndið. Prófið í gær alveg dró úr manni allan mátt þannig...

Ofurþungt

Prófið í dag var líklega hið þyngsta hingað til í þessu fagi. Undanfarna daga höfum við farið yfir fyrri próf og tekið þau en þetta sló nú öllu út. Kennarinn bætti við hálftíma þegar...

Krammað

Þá er tveggja kvölda kramsessioni lokið. Við tókum reyndar mark á Fritz í kvöld 🙂 Erum þokkalega stemmd fyrir morgundaginn, við vitum að sum dæmi munum við massa en erum skíthrædd við nokkur önnur....

Aprílgöbb sem eru því miður ekki

Fyrst að allir eru að hlaupa apríl eða láta aðra hlaupa apríl er ekki úr vegi að spöglera í nokkrum fréttum sem manni fyndist hljóma eins og aprílgöbb en eru það ekki. Öll bókasöfn...