Monthly Archive: March 2004

Hættur í EVE

Jújú, ég er hættur í EVE… aftur. Hægt að skoða myndböndin hér innanlands á þessari síðu, bara gera “Save target as” og vista á eigin vél. Úps, gleymdi að setja Adiue myndina á íslenska...

Íþróttayfirlit

Mínir menn í Sheffield Wednesday, Mercedes McLaren, Real Sociedad og Phoenix Suns hafa nú ekki átt góða daga undanfarið. Bót í máli er að Lyon og Porto komust áfram í meistaradeildinni. Manchester United datt...

Pressan virkar

Haldiði ekki bara að smá pressa sé að virka, Gunna farin að blogga.

Bútar úr Scotsman

Mér hafa alltaf fundist sekkjapípur töff og fagna því að yfirvöld í Edinborg ætli að smella þeim í námsskrá. Verst hvað sekkjapíputónlist er oft einsleit en hún er ofsalega töff. Annars hafa ýmsir í...

Hundeltir broddgeltir

Íbúar á skoskum eyjum geta nú fengið 20 pund fyrir hvern broddgölt sem þeir drepa, kvikindin voru víst flutt til eyjanna til að drepa snigla en eru nú sjálf orðin algjör plága. Dýraverndarsamtök ætla...

Geggjað

Vá. Með hellu í eyrunum og enn með vínanda í blóði. Djammið var magnað, eftir smá upphitun hjá Gunnu mættum við í Smárann sem var búið að gjörbreyta. Teppalagður veislusalur og parket á dansgólfi,...

Fyrsta djammið

Í kvöld er það mitt fyrsta djamm í lengri lengri lengri tíð. Tilefnið er árshátíð Visku, sú fyrsta og síðasta sem ég mæti á. Áhugavert: Child molester undergoes voluntary castration

Vögguvísur og boltaval

Nú eru Bretarnir farnir að velta því fyrir sér sem mér hefur sjálfum alls ekki litist nógu vel á. Vögguvísurnar eru nefnilega all skuggalegar, ég meina hver heldur að barnið muni sofa betur þegar...

Staðreyndir (c)

Úff, vond tíðindi að vestan, vonandi ná þessi lög ekki að ganga í gegn. Hands Off! That Fact Is Mine

Sko fyrst ég er útskrifuð

Í Mogganum í dag birtist stutt og óhemju hallærisleg grein eftir Sigþrúði Ármanns sem mig grunar að sé litla systir Birgis Ármanns. Þar greinir stúlkan frá því að hún sé nú útskrifuð úr Háskóla...