Monthly Archive: December 2003

Bara svona

Hanna dýrar og ódýrar fjarstýringar, fjör í mínum skóla.

Ergónómía

Ergónómía snýst um að gera umhverfi okkar sem þægilegast og heppilegast. Dæmi um það er til dæmis draumastóllinn minn. Þeir hjá Nyko eru nú komnir fram með magnaða nýjung, Nyko AirFlo Controller sem er...

Bush með höttinn

Jeff Stahler á oft góða punkta, samanber Bush með höttinn.

Glætan

Glætan lét sjá sig. Ég hélt ég væri kolfallinn í prófi sem ég mætti vansvefta og fárveikur í en ég rétt skreið það, verkefnin hækka mig svo upp í mannsæmandi einkunn. Á eftir að...

Matargat

Í gær fórum við á Kínahofið, Nýbýlavegi í Kópavogi, áður en Sigurrós og Stefa héldu áfram Muppets-maraþoninu sínu og ég kíkti til Hrafnkels. Maturinn var svona þokkalegur fannst mér, kjúklingur með ananas var mitt...

Jólaglöggið

Klukkan er um þrjú að nóttu og ég er nýkominn heim eftir ánægjulegt kvöld. Hrafnkell og Sirrý buðu okkur til árlegs jólaglöggsfagnaðar þeirra, Sigurrós var vant við látin en ég mætti og sat rúma...

HM 2006

Fótbolti Bora Milutinovic, minn gamli vin, er nú kominn með enn eitt landsliðið til að koma á HM, núna eru það Hondúras sem að hann ætlar að koma á HM. Ég er farinn að...

Beib gegn Bush

Pólitík Dagatal ársins 2004 er líklega Babes against Bush. Þeir sem misstu af því í fréttunum um daginn ættu að geta notið orðsnilldar Donalds Rumsfeld hérna, en þessi tilvitnun í hann var valin mesta...

Allir eru Picasso

Listalíf Allir geta nú hermt eftir Picasso. Verulega töff. Löggulíf Eitt sem ég skil ekki varðandi nýfallinn dóm um lögreglumann sem að handtók pilt fyrir að taka mynd af honum á skyndibitastað. Lögreglumenn segja...

Nemo fundinn

Kvikmyndir Ótrúlegt en nokk en þá fórum við í bíó í kvöld, mánuðir síðan síðast. Fyrir valinu varð Finding Nemo með ensku tali. Prýðisgóð skemmtun og snillingarnir hjá Pixar eru magnaðir listamenn. Á undan...