Monthly Archive: December 2003

Umturningar

Gisti á Selfossi í nótt og fékk fína máltíð hjá tengdó í gær. Skonsur í morgunmat voru ekki heldur vondur díll. Í dag höfum við verið að laga til hérna heima og af því...

Umsnúinn

Sigurrós var hjá mömmu sinni í nótt og ég greip tækifærið og umturnaði rúminu okkar þannig að það er nú 90° á fyrri stefnu. Ég svaf eins og engill og snúsaði í 3 tíma...

Boltaspeki

Fjölskylduhagir virðast hafa áhrif á það hvaða stöðu krakkar leika í knattspyrnu. Einbirni eru víst oft markmenn á meðan að sóknarmenn koma úr mannmörgum systkynahópum. Sjálfur er ég elstur fjögurra bræðra og alltaf verið...

Leikfangahugmyndir

Þar sem ég sit og skrifa á jólakortin sem Sigurrós föndraði þá er ekki úr vegi að benda á börn prufa tæknidót.

Dead Sea Apple

Skondið, skaust að sækja Sigurrós og þá var að byrja á Rás 2 þáttur um mína gömlu skólafélaga í Dead Sea Apple. Búið að vera gaman að hlusta á þá, tónlistin þeirra ekki í...

Gröfukarlar og togaraskipstjórar

Menn og járnskrímsli Mikið voðalega er það pirrandi þegar netsambandið við útlönd fer að flökta og detta út af því að einhverjir vitleysingar á gröfum eða togurum hirða ekki um að skoða kortin og...

Þraukarinn

Ansans vesen, við Sigurrós föttuðum ekki að Survivor var á föstudaginn og misstum því af Burton að tryllast yfir því að hafa verið kosinn út. Náðum hins vegar lokaþættinum nú í kvöld, úrslitin fóru...

Eplabaka

Það er fjör hjá fréttamönnum, Keikó loks dauður og búið að ná Saddam. Mig grunar að í Ameríkunni muni enginn hvað skammstöfunin WMD þýði, fyrst að búið sé að ná Saddam sé bara allt...

Ísar

Heimilislíf Sigurrós nældi sér í ælupest í gær og ældi í alla nótt. Hún hefur farið skánandi núna undir kvöld og virðist komin yfir versta hjallann sem betur fer. Barnalíf Í dag var svo...

Jarð-í-s-kornar

Magnaðir þessir jarðíkornar, þeir geta lifað af þó að hitastig þeirra fari undir frostmark. Vísindamenn eru nú að rannsaka þá, þetta gæti nýst við að senda geimfara lengra frá jörðu en áður. Sjálfur er...