Monthly Archive: September 2003

Flutningum lýkur

Þá eru vefþjónninn og póstþjónninn komnir hingað heim. Ekki allir komnir með uppfærða IP-tölu en það ætti að klárast að detta inn í nótt. Tók í gær þá ákvörðun að fylgja fordæmi litla bróður...

Flutningar hefjast

Í dag fékk ég loksins fasta IP-tölu. Búinn að vera svo lengi á bið á þjónustuborðinu að ég heyrði diskinn með Noruh Jones tvisvar í hræðilegum hljóðgæðum. Smellti upp ljótri síðu sem greinir frá...

Bleh

Kynningin tókst nokkuð vel. Við vorum samt svolítið köld svona snemma morguns og fórum pínu hratt yfir sögu. Jákvæðar fregnir af DVD-spilaranum, það gæti farið svo að við förum að horfa aftur á myndirnar...

EE QBIC

Dagurinn og kvöldið og hluti nætur farið í undirbúning fyrirlesturs sem við höldum í fyrramálið. Núna er það sturta og rakstur fyrir svefninn!

Atli hver?

Glæsileg frammistaða íslenska liðsins á móti Þýskalandi í dag fær mann til að trúa því að við værum með mun fleiri stig ef Atli óreyndi hefði ekki verið við stjórnvölinn í þessari för til...

Ríkustu 40 undir 40

Ríkustu einstaklingar heims undir fertugu, 7 Russians Among World’s Richest Under 40. Bara tvær konur reyndar á listanum.

Meðferðarpæling

Ökufantar : skyldunámskeið þar sem þeir eru bundnir niður í hjólastóla og kjafturinn víraður opinn svo þeir slefi á sjálfa sig á meðan að þeim er gerð grein fyrir því hversu mikla ábyrgð maður...

Íbúðarkaup og umferðaridjótar

Skruppum til mömmu í kvöld og þar fréttum við að þau festu kaup á raðhúsi í dag. Stórglæsilegt, þau seldu núna fyrir nokkru og fundu loksins eitthvað sem þeim leist vel á. Í dag...

Badabúmm

Jæja já. Þetta var stórkostleg frammistaða hjá mér. Vefþjónninn lá niðri í gærkveldi og fyrri partinn í dag og það má að hluta til skrifa á mig… og mysql gaurana! Var að keyra stóra...

Skólarnir byrjaðir… í Rússlandi

Þá eru skólarnir byrjaðir í Rússlandi og það er sitt hvað þar á námsskránni sem ekki er kennt hér. Viðbrögð við gíslatöku, nauðgurum og eldsvoðum. Reyndar er líka tekið fram að heimaverkefni eiga að...