Monthly Archive: September 2003

Zoolander, boltinn, Area 51 og póló

Horfðum í kvöld á Zoolander í DVD/VHS-tækinu okkar sem er orðið fullfrískt eftir 6 mánaða heiladauða vinstra megin (DVD). Fínasta farsamynd. Uglurnar töpuðu aftur í boltanum (skandall!), KR var flengt af FH (Willum hlýtur...

Gúbbi, gígabæt og kóðastuldur

Gúbbinn sem sér um DNS-inn er enn ekki búinn að laga þannig að það er svona 50/50 séns á að fólk rati inn á betra.is. Um leið og hann tekur til eftir sig ætti...

Kosningar 2004

Í Ameríkunni það er. Núna er margmilljarðamæringurinn George Soros byrjaður að safna pening til að koma í veg fyrir endurkjör George W. Bush. Lesefni dagsins í dag er meðal annars Lex & YACC HOWTO....

Línskotar

Já þetta LÍN er nú meira ruglið. Þeir virðast hafa borgað mér of mikið fyrir síðustu önn (heil 100þ eða svo) og vilja fá 39þ til baka enda “að verði mistök við veitingu námsláns,...

Töff og ótöff

Töff tengill dagsins í dag er ættaður frá Unni og sýnir kvenlegan tölvukassa. Töff sigur dagsins er 2-0 sigur Lazio á Besiktas. Ótöff tap dagsins er tap Uglanna, mark á 90. mínútu sló þær...

Hetjur, skúrkar og snilld

Ofurhetja í London: Angle Grinder Man releases clamped cars for free< Joseph Farah er með þeim ótrúlegustu, ástæðan fyrir dauða svona margra eldri borgara í Frakklandi er sumsé stutt vinnuvika! Here’s an example of...

Boltinn í gær

Jæja boltinn í gær fór bara nokkuð vel. Víkingar komnir í úrvalsdeildina eftir nokkra fjarveru, Uglurnar í öðru sæti í ensku (annari) deildinni og Lazio búið að vinna báða sína leiki. Lyon hins vegar...

DNS pirr

DNS er kerfið á netinu sem breytir vélarnöfnum (www.betra.is, joi.betra.is og svo framvegis) yfir í réttar IP-tölur (í þessu tilfelli 194.144.41.2) svo að forrit (Internet Explorer og önnur) fari á réttan stað. Þegar vefur/vél...

Fals og tíska

Jæja maður er svo sem ekki hlynntur peningafalsi en verður að dást að svona húmoristum. Setti í dag upp Movable Type. Er ekki nógu ánægður með “usability” gagnvart fólki sem ekki hefur hundsvit á...

Nýir tímar

Búinn að vera öflugur í náminu í dag. Seldi svo Grafara í dag, það var aukakallinn (eins og maður segir) minn í EVE sem er suddalega góður á sínu sviði. Sakna hans og Dominix-skipsins...