Monthly Archive: August 2003

Vinakvöld

Fórum í kvöld á Laugarás að snæða góðan mat með Stefu og Rúnari. Ég fékk medium rare steik þó að pöntunin hljóðaði upp á aðeins meira steikt en var fínt þrátt fyrir það. Reyndar...