Monthly Archive: March 2003

Shaolin Soccer

Fékk lánaða myndina Shaolin Soccer, eða Siu lam juk kau eins og hún nefnist á frummálinu, á DVD. Þökk sé asnalegheitunum hjá kvikmyndaframleiðendum þurfti ég að horfa á hana í gegnum tölvuna sem er...

Íslenskan

Binni er mikill íslenskumaður og ekki sáttur við hugtakið “verðteygnar vörur”, að minnsta kosti þegar kemur að eldsneyti sem ekki er selt sem “vara”. Guðmundur er að nema þessi fræði og segir að “notkun...

Hannað til að meiða

Í dag varð ég endanlega sannfærður um að heimurinn er snarvitlaus. Það var ekki stríðsbrölt pabbastráka, fátækt, hungur og ófarir í heiminum. Nei, það var hnakkurinn á æfingahjólinu í ræktinni. Hjólahnakkar eru fáránlegir… þeir...

3 tíma stríð? Fiskur og trú

Dreymdi í nótt draum, tja eða martröð. Sá frétt í sjónvarpinu að á þremur tímum hefðu Bandaríkjamenn rúllað yfir Írak og væru með Bagdad á valdi sínu. Varð pínulítið feginn því að það þýddi...

Hermenn lentir í USA?

Já, B-bræðurnir blóðglöðu eru víst á leið í stríð, sem ekki er hægt að komast hjá því að þeir vilja fara í stríð. Að öðrum kosti væri hægt að komast hjá því! Á sama...

Rautt, blátt, brúnt og gult

Ég óska manninum með rauða andlitið góðs bata, í þessari viku mun hann líka fá blátt, brúnt og gult andlit. Grey strákurinn.

Ostakakan búin

Sigurrós bjó til ostaköku fyrir viku og tilkynnti það heiminum. Ég þyki mikill ostakökuáhugamaður hin síðari ár og því þótti undrum sæta að engar frekari fréttir bærust af þessu, sérstaklega þar sem ostakakan var...

Hlutverk opinberra aðila

Í gær fluttum við fyrirlestur þar sem við kynntum 25% verkefni okkar í faginu “Rekstur upplýsingakerfa”. Ég er búinn að smella skýrslunni sjálfri, Hlutverk opinberra aðila í mótun stefnu í upplýsingatækni hér á vefinn...

Troddu starfinu

Grein á Salon fjallar um vefinn Fuck that job þar sem birtar eru starfsauglýsingar þar sem fyrirtæki eru að reyna að fá fólk til starfa ókeypis eða á lúsarlaunum, þau sjá neyð og atvinnuleysi...

Beastie Boys

Eins og Einar benti á þá hafa snillingarnir í Beastie Boys gefið út lag sem að andmælir stríðsbröltinu í Bush og félögum hans í hergagnaiðnaðinum. Þeir drengir hafa skoðanir á málunum og hafa verið...