Monthly Archive: June 2002

HM:Dagur 11 – 2. umferð lýkur

Eins óvanalegt og það er fyrir mig þá hef ég ekki birt undanfarnar dagbókarfærslur á réttum tíma, hef einbeitt mér að því að læra undir tvö miðannarpróf sem ég fór í í dag. Þau...

HM:Dagur 10

Spekingar hjá Morgunblaðinu, eftir sigur Króata á Ítölum er fyrirsögnin “Brostnar vonir Króata vakna”. Ég ætla ekki einu sinni að eyða orðum á þetta afstyrmi sem að sumir töldu greinilega íslensku. Kosta Ríka 1-1...

HM:Dagur 9

Brasilía 4-0 Kína Kínverjar byrja leikinn mjög fjörlega og sýna meiri ógnun við vítateig Brasilíumanna en öfugt. Á 15. mínútu fá Brasilíumenn aukaspyrnu og Roberto Carlos smellir boltanum í markhornið, 1-0 og hans fyrsta...

HM:Dagur 8 – LAN #6

Sigurrós bauð saumaklúbbnum í innflutningspartý, en ég átti bókaðan tíma á VIT-lani #6 (HM útgáfa) þannig að ég sást ekkert í því. Lanið að þessu sinni var með HM-þema, hver leikmaður notaði nú númer...

HM:Dagur 7

Þetta er bara farið að venjast ágætlega að vakna svona klukkan sex á morgnana! Danmörk 1-1 Senegal Danir komu inn í þennan leik fullvissir um það að þeir fengju að spila sinn leik, halda...

HM:Dagur 6 – 1. umferð lýkur

Ef svo ólíklega vill til að greyin Sverrir og Ármann slysist inn á þessa síðu þá býð ég þeim í HM-áhorf í Betrabóli. Ég vakna alla morgna klukkan sex og horfi á leiki dagsins...

HM:Dagur 5

Vakti frameftir í gærkveldi og nennti því ekki að vakna klukkan sex til að sjá líklega óáhugaverðasta leik mótsins, Kína – Kosta Ríka. Japan 2-2 Belgía Japanir komu skemmtilega á óvart, mjög vel skipulagðir...

HM:Dagur 4

Fyrsti leikur dagsins var á aðeins ásættanlegri tíma en í gær, því fór ég á fætur 05:45 í stað 04:45. Króatía 0-1 Mexíkó Fyrir leikinn furðuðu “spekingarnir” á Sýn sig á því að Mexíkó...

HM:Dagur 3

Vaknaði við vekjaraklukkuna í morgun, 04:45 stóð á henni. Þetta voru ekki mistök, ég ætlaði mér nefnilega að vera fyrir framan sjónvarpið þegar að bein útsending frá HM hæfist klukkan 05:10, stórleikur Argentínu og...

HM:Dagur 2

Vil byrja þessa færslu á því að óska Bjarna og Unni til hamingju með brúðkaup þeirra á morgun. Þar sem ég var svo vitlaus að vaka í nótt yfir leik 6 í úrslitum Vesturdeildar...