Monthly Archive: May 2002

Jarðarför og LAN #5

Í gærkvöldi héldum við VIT menn okkar fimmta LAN. Ég mætti í það um sjö að kveldi til nývaknaður eftir langþráðan svefn. Sigurrós vakti mig með gjöf, eitt stykki lítil dúkka í líki Powerpuff-stúlkunnar...

Andlát – Sigríður

Alltaf vill lífið minna á sig. Í gærmorgun mætti ég klukkan 8 í skólann og fyrir utan að ég skrapp í kvöldmat heim og fékk mér klukkutímadúr þá, þá var ég sleitulaust til 12:30...

Maraþon

Þá er það bara maraþonið fyrir skil! Grunnkröfur allar uppfylltar og hellingur af aukakröfum. Við verðum hér eftir nótt að laga pínumál hér og þar, og svo ætla ég að smella út eins og...

Fyrsta lögmál hópforritunar

Aldrei að taka út kóða sem þú skrifaðir ekki og veist ekki hvað gerir. (Einn aðilinn ákvað að snyrta kóðann okkar til og henda því sem ekki var í notkun að hans mati, 16...

Betraból bíður

Glæsilegt ástandið núna. Betraból situr tómt og bíður, konan er heima veik en þó á leið í próf í fyrramálið og ég sit sem fastast í skólanum í verkefnavinnu. Þetta er farið að ganga...

Betraból ehf.

Þar sem ég sat djúpt sokkin í enn einu feninu frá Microsoft, að þessu sinni MFC, fékk ég allt í einu símtal þar sem mín ástkæra frú laumaði því inn að við ættum nú...

Skólaskól

Þetta er dagbókin mín og því skrifa ég samviskusamlega á hverjum degi. Dagurinn í dag var óspennandi, unnið í verkefninu og hef núna setið og pikkað samviskusamlega inn gögn í gagnagrunninn okkar, einkum námskeið...

Að formæla og fleira

Hvernig stendur á því að formælendur á þingi eru að mæra þau þingmál sem þeir eru formælendur fyrir? Sögnin að formæla hefur öfuga merkingu. Mig minnir að fyrir ekki svo löngu hafi menn verið...

27 manns, 20 milljarðar

Held að það sé alveg málið að fækka þingmönnum og jafnframt að svipta ráðherra þingmennsku. Núna var frumvarp upp á 20 milljarða króna samþykkt með 27 atkvæðum af 63 mögulegum, heil 42% þingmanna greiddu...

Toppeinkunn!

Hitti Elísabetu í dag, alltaf jafn gaman að hitta skemmtilegt fólk, of langt leið síðan síðast. Fékk áðan einkunn úr Stýrikerfi 1, hvorki meira né minna en 9. Hæsta einkunn hingað til í þessum...