Monthly Archive: January 2002

Vélbúnaðardagur

Fór í dag í Hugver og sótti þangað aðalvefþjóninn minn sem hafði verið í skoðun hjá þeim sökum gruns um gallað móðurborð. Ekkert kom í ljós því miður þannig að ég ætla að leyfa...

HM 2002 og Blatter

Það fór eins og ég óttaðist þegar ég heyrði fyrst af því hversu mikið Kirch Group vildi fá fyrir sjónvarpsréttinn hér á landi, að RÚV hefur ekki efni á því að borga þá svínslega...

Fyrsti skóladagurinn

Mætti í kvöld í fyrsta tímann minn á þessari önn, í hinu geysifróðlega fagi Gluggaforritun 1 sem að byggist á MFC-forritun (hér fá allir gæsahúð og grænar bólur sem þekkja til, enda einstaklega ljótt...

Ég hef aflið

Fyrirsögnin er smá tilvitnun í Hann-Mann (He-Man) þar sem hann hefur upp sverð sitt og segir “I have the poweeeeeer!”. Í gær dó sumsé ein þeirra véla sem að við höfum heimavið, eftir að...

Kuldalegt

Vaknaði 5.30, fór á fætur 6.45, ekki alveg viss af hverju ég náði bara rúmlega 4 tíma svefni í nótt. Tókum niður jólaskrautið í vinnunni í dag, og þær mæðgur tóku það niður hérna...

Aftur í hverfið (back in the hood)

Skruppum í mitt gamla hverfi, Vesturbæinn (í Kópavogi fyrir þá sem halda að heitið sé frátekið fyrir 101), í kvöld, og hittum þar nokkur skyldmenni Sigurrósar sem voru að kveðja Ingunni frænku hennar áður...

Hvað gera leiðtogar…

Skömm að sjá svona lagað hér á landi. Ég líkt og aðrir þegnar þessa þjóðfélags borga skatta, mínir skattar eiga að fara í að uppfylla þrjár grundvallarkröfur: heilsa, menntun og öryggi. Mínir skattar eiga...

Amélie

Fórum á Amelíe í kvöld. Frábær mynd. Brilljant. 4 stjörnur af 4 mögulegum, 10 í einkunn og báða þumla í loft. Audrey Tautou var frábær og hrikalega sæt, líkingin sem ég las einhvers staðar...

Bókalestur

Varð illa svefns auðið í nótt sem síðustu nótt, og nú brá svo við að Sigurrós var ekki heldur að sofna, þannig að við lásum bara bækur uppí rúmi stóran hluta nætur. Ég byrjaði...

Klippa, líma og þýða

Snillingarnir hjá mbl.is halda áfram að gera rósir í þýðingum, nú síðast varðandi rán í hraðbanka frá ATM-bankanum, þeim til fróðleiks ætti kannski að segja þeim að ATM er hraðbanki, ATM er sumsé það...