Monthly Archive: December 2001

Røyksopp

Mikið var að maður fann eitthvað snilldarlegt á þessum NagPortal :p, einhver Levy gaur sem að fann þetta band og setti tvö frábær lög þar sem auðvelt var að nálgast þau, það er hérna....

Flís í fót

Fékk þessa dágóðu flís sem fór talsvert inn í hælinn á mér, ekki reynt að ná henni úr, leyfi líkamanum að pota aðeins sjálfum í hana svo að ég fari ekki að skera hælinn...

Tilfærsla

Tók mér þrjá tíma í dag í það að flytja gagnagrunna og skjöl af linux-servernum mínum yfir á windows-server. Linuxvélin er að fara í tékk vegna galla í móðurborði sem er í ábyrgð, þannig...

Jólahlaðborð

Í kvöld var jólahlaðborð vinnunnar haldið, í þetta sinn í Perlunni. Það tók mann smátíma að venjast því að vera sífellt á ferð, jafnvægisskynið var ekki alveg að gútera það til að byrja með....

LAN #2

Í kvöld héldum við annað CS-lan uppí vinnu. Vorum oftast 10 að spila og skemmtu sér allir konunglega frá rúmlega 18 til miðnættis. Okkar deild varð í öðru sæti í jólaskreytingakeppninni, og var það...

Merci et un fête d’achats

Rafmagnið fór af öllum Skútuvoginum um hálfþrjú í dag þannig að við Ásta notuðum tækifærið á meðan að óvinnufært var og skruppum í verslunarleiðangur. Í BT keypti ég fyrsta DVD-diskinn okkar Sigurrósar, og fyrir...

Jólaskreytingar

Í dag fórum við mikinn í jólaskreytingunum í vinnunni, skruppum fjögur úr deildinni í Skeifuna þar sem að verslað var inn í Rúmfatalagernum, Verkfæralagernum og Hagkaupi. Ég setti upp 100 ljósa seríuna, við fylltum...

SV-DVD1E

Jæja, það fór víst svo að við keyptum spilarann sem við sáum á laugardaginn í Smáralind. Eftir ítarlegar rannsóknir á netinu fékk ég staðfest að þetta væri fínasti gripur, og þó að hann væri...

Jólaföndur

Í eldhúsinu liggja nú einar tuttugu eða svo Orangina flöskur í bleyti í vaskinum. Það ku víst vera besta aðferðin til að ná af þeim límmiðunum, en þeir eiga ekki vel við næsta hlutverk...

Flutningar

Byrjaði á því að undirbúa flutninginn af aðalvefþjóninum á varavefþjón, sem að mun vonandi gera sitt besta á meðan að hinn fer í læknisrannsókn. Áhugavert lesefni: Bandaríkjamenn enn sakaðir um glappaskot í árásum á...