Monthly Archive: November 2001

Þeysireið

Gat ekki setið á mér áðan eftir að hafa lesið að Pétur Marteinsson væri farinn til Stoke, og að hann væri miðjumaður samkvæmt Ananovu. Ég skrifaði Ananovu og benti þeim á að hann væri...

Þar fer .tv

Eyríkið Tuvalu átti réttinn á .tv endingunni í vefslóðum (samanber Ísland með .is). Þeir seldu þann rétt fyrir fleiri milljónir dollara til einhvers fyrirtækis sem að selur svo þeim sem vilja .tv lén á...

Opið eða lokað?

Ætluðum að vera voðalega dugleg í morgun og ég skutlaði Sigurrós í Baðhúsið og hélt svo í World Class. Síðast þegar ég vissi opnaði World Class klukkan 10 á sunnudögum, en nú var allt...

Risaferskjan

Í tilefni af því að ég var að skoða vef Roald Dahl og lesa um hann þar (merkilegur náungi og frábær rithöfundur) þá tókum við teiknimyndina “James and the Giant Peach” sem er gerð...

Samband kemst á

Skaust heim í dag til að tékka á því hvort að samband væri komið á, og jú, svo var. Áhugavert lesefni: Football fan causes airport security breach

Double decker

Rauðan tveggja-hæða London strætó bar fyrir augu mín þegar ég var að koma úr vinnu, hann var að koma úr áttinni frá höfninni og því líklegast á vegum einhvers skemmtiferðaskips? Netið til vandræða hérna...

Roald Dahl

Kláraði í gærkvöldi rétt fyrir svefninn bókina The Collected Short Stories of Roald Dahl (1916-1990), stórt og mikið safn smásagna eftir hann. Maðurinn var auðvitað snillingur og flestar sögurnar eru tær snilld. Hef verið...

Frí frá boltanum

Var hjá lækninum í dag og röntgenmyndir teknar, ekkert ákveðið sem kom í ljós en talið ráðlegast að hvíla sig í boltanum fram til næsta vors eða svo, og minnka skokkið í World Class,...

Wget og WinAmp

Náði mér í Winamp 3 (beta) í dag, lítur vel út tæknilega séð og mér er sagt að hann sé mjög XML-baseraður. Reddaði mér líka wget fyrir windows, engin talva ætti að fara á...

Letidagur

Letin alveg að fara með mann, glápt á sjónvarp og fátt fleira gert nema að spila tölvuleiki, svona smá hvíld fyrir heilann áður en vinnuvikan hefst.