Monthly Archive: September 2001

Matarlistin

Hóf störf við matarlist um leið og ég kom heim, Sigurrós var að prufa nokkurs konar smápizzustjörnubakstur fyrir einn af þeim þremur saumaklúbbum sem hún er í, og því tók ég það að mér...

Þegar þrír er of mikið

Linux-sneiðin mín (partition) kom að góðum notum í dag, þegar að ég prófaði að setja WebSphere upp á *nix stýrikerfi. Uppsetningin gekk glimrandi vel og IBM fær plús í kladdann fyrir það hversu flottur...

Rauða hættan

Í dag er 18. þessa mánaðar, sem að ég hefði svo sem ekki velt meira fyrir mér nema hvað að það er einmitt 18. hvers mánaðar sem að tölvuveiran Code Red fer á stjá....

Blogger hvað?

Kvöldið fór í smá CM spilun og smá PHP lagfæringar og viðbætur. Er að smíða smávegis vefleiðarakerfi sem ég ætla að leyfa því fólki sem að fær vefsvæði á betra.is að nýta sér. Ekki...

Lítið

Lítið gert í dag, það helsta var að skrifa fyrstu útgáfuna að bréfinu þar sem ég lýsi yfir óánægju minni með þessi blessuðu lög um Ríkisútvarp og njósnastarfsemi RÚV. Kannski það birtist í Mogganum...

Þingvellir og dýrlingar

Við skötuhjúin fórum í “haustlitaferð” til Þingvalla í dag, og gengum meðal annars Almannagjá. Við vorum íklædd Lowe Alpine bolum og flíspeysum, að auki var gripið til dúnúlpnanna þegar að á staðinn var komið,...

Ímyndið ykkur

Taco-sull í matinn í vinnunni í dag (grunur um að kjötið sé í raun sojakjöt og fínmalað að auki) þannig að við fórum 3 saman á Ruby Tuesday. Mikið ofsalega eru þeir með fína...

Vakning?

Á meðan að Bush og fleiri láta sífellt meiri þvælu út úr sér þá er til fólk í Bandaríkjunum með hausinn í lagi sem fattar hvað er í gangi, sjá tenglana hérna að neðan....

Aftur í boltanum

Vorum að spila æfingaleik, þolið hjá mér sem var nú ekki upp á marga fiska hefur ekki aukist eftir Frakklandsferðina. Fann fyrir því núna þegar ég spilaði seinni hálfleik í hægri bakverði. Hitti fyrrum...

Svakalegt

Aðalmálið í dag er auðvitað hryðjuverkin í Bandaríkjunum, þau mestu í sögunni, og enn er óljóst hversu margir létust en nokkuð víst er að það eru þúsundir. Sjálfum fannst mér eins og þetta væri...