Author: Jóhannes Birgir

Dánartilkynning: GreatSpeed

Vélbúnaður sem hlaut nafnið GreatSpeed ADSL Router við fæðingu lést í gær, föstudag. Jarðarför verður óvönduð þar sem fráfallið olli talsverðu veseni og algjöru netsambandsleysi. Betraból býður Planet ADSL Ethernet Modem Router ADE-4100 velkominn...

Not George Washington

Þar sem ég sat í biðröð til að fá vetrardekkin undir hafði ég nógan tíma til að lesa megnið af Not George Washington eftir P.G. Wodehouse. Kláraði svo í kvöld, Wodehouse er alltaf fínn...

Sturta!

Það var mikið gleðiefni í dag að fara í sturtu hérna heima. Loksins búin að skipta út blöndunartækjum og í fyrsta sinn síðan við fluttum hingað þurfti ég ekki að stilla hitann tuttugu sinnum...

Sjálferfidrykkja og þingmannavakt

Það er til margt vitlausara en að halda sína eigin erfidrykkju. Það þarf að koma upp íslenskum útgáfum af http://www.publicwhip.org.uk og http://www.theyworkforyou.com/. Þarna er sumsé reynt að veita þingmönnum smá aðhald og leyfa kjósendum...

30 árum seinna

Ég var tæplega 10 vikna gamall í kerru í miðbænum fyrir 30 árum þegar Kvennafrídagurinn var. Í dag leit ég í bæinn um fjögurleytið og sá mannhafið og heyrði óminn af dagskránni. Fólk flæddi...

Going Postal

Búinn að spila Football Manager 2006 yfir helgina og tók mér loks frí seinni parts dagsins og las Going Postal , nýjustu kiljuna frá Terry Pratchett. Núna eru það fjárglæframennirnir sem fá á baukinn...

Þumlaveiki

Farsímanotendur landsins kannast kannski við það að þumlarnir eða aðrir fingur eru farnir að vera ofurlítið aumir vegna gríðarlegrar SMS-notkunar. OgVodafone var svo að starta Blackberry-bylgju og því er ljóst að þumlaveiki er að...

Sourceforge

Í dag var mitt fyrsta framlag á SourceForge. SourceForge er vefur fyrir hugbúnaðarþróun þar sem hver sem er getur orðið hluti af þróunarteymi ýmiss konar forrita og kerfa. Þau eru fjöldamörg tólin sem þaðan...

NATO: vaktar þig

Samkvæmt greininni Arrest that chav! He’s got no shirt on and he’s ruining our atmosphere mun NATO leggja til njósnaflugvélar til að fylgjast með gestum á HM 2006 í Þýskalandi. When it comes to...

Verkalistinn

Smellti í dag upp síðu sem sýnir hvaða íslensku rit (eða rit um Ísland) eru til á Project Gutenberg eða eru á leiðinni þangað í gegnum Distributed Proofreaders. Þarna má til dæmis finna lögbókina...