Jóhannes Birgir Jensson Blog

Mapillary vinnusmiðja

Vinnustofan fer fram sunnudaginn 17. september – nánari staðsetning auglýst síðar. Nú í september mætir starfsfólk frá Mapillary til Íslands í vinnuferð. Í lok ferðar ætla þau að halda vinnustofu handa þeim sem eru...

Hjólaþjóðleiðir

Miklar framfarir hafa átt sér stað í stígagerð undanfarið – bæði fyrir gangandi og hjólandi. Sveitarfélögin sjá hvert um sig um utanumhald og uppbyggingu eigin stíga og með mörg sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu auk Vegagerðarinnar,...

Cities:Skylines – the public transport system

My latest gaming fun is had in Cities:Skylines, by Colossal Order and published by Paradox Interactive. A very nicely done city simulation game where you build the infrastructure (roads, power, water) and amenities (school, police etc) and assign...

Að sýna lífsmark kortagerðar

Það er lítið mál að sjá kort fyrir sér sem eitthvað sem breytist lítið, flest okkar áttum við kortabækur sem voru oft orðnar ansi rosknar og líklega má finna Austur-Þýskaland í mörgum bókahillum landsmanna....

Litaveislan mikla í Kórnum

Þetta hljómaði eins og firrt framtíðarsýn (dystópía). Einkafyrirtæki lokaði af 2 af 5 hverfum Kópavogs og skipti í litasvæði. Aðeins þeir sem höfðu þessa liti máttu yfirhöfuð aka inn á svæðið og enginn akstur...

Kvótadúkka

Í dag birtist grein á knuz.is þar sem er talað um þau viðbrögð sem Margrét Erla Maack fékk fyrir að mæta í HM-stofuna til að tala þar um áhugaleysi sitt á fótbolta. Það er...

Bæjarstjórnarkosningar í Kópavogi 2014

Uppfært 23. maí – kynjaskiptingu bætt við Nú er rétt rúm vika í bæjarstjórnarkosningar 2014 í Kópavogi. Það er hægt að lesa yfir eldri kosningaúrslit á Wikipedia-síðunum sem ég setti saman fyrir hreppsnefndarkosningar og...

Hjólað í vinnuna

Ákvað í dag að sýna smá pepp fyrir vinnustaðinn sem er í harðri samkeppni við annan jafn stóran.  Við fengum hnakkhlíf og tvö lítil blikkljós fyrir þátttökuna og hnakkhlífina varð fyrir valinu sem fyrirsæta í...

Leikvellir á OpenStreetMap

Í gær sunnudag skruppum við feðginin í bíltúr til að prófa fleiri leikvelli. Við settum stefnuna á leikskólann Rjúpnahæð sem er efst í Salahverfi hér í Kópavogi, þar sem við erum með leikskóla í...