Monthly Archive: November 2005

Stórafmælið

Ragna, sem ég hef kallað tengdó í 5 ár þó svo að það hafi fyrst orðið lögformlegt í sumar, varð sextug um síðustu helgi og bauð af því tilefni dætrum og tengdasonum í mat...

Líkbrúður og Keisaramörgæsagangan

Kvikmyndaskýrslan fyrir ársyfirlitið…  Á þriðjudaginn litum við á Corpse Bride. Mjög fín. Í kvöld var það svo Keisaramörgæsagangan. Ekki síðri og magnað hversu sérhæft líferni þeirra er.

Á þeysireið

Fátt ritað hérna enda sérdeilis nóg að gera alltaf. Fyrir utan að taka köst á íslensku og ensku Wikipediu og setja inn litlar og stórar greinar og bæta aðrar, þá er ég sem fyrr...

Boondocks

Teiknimyndaserían Boondocks: The revolution will be animated.

Dánartilkynning: GreatSpeed

Vélbúnaður sem hlaut nafnið GreatSpeed ADSL Router við fæðingu lést í gær, föstudag. Jarðarför verður óvönduð þar sem fráfallið olli talsverðu veseni og algjöru netsambandsleysi. Betraból býður Planet ADSL Ethernet Modem Router ADE-4100 velkominn...