Monthly Archive: August 2005

Ég virðist

… vera allt of duglegur að dæla tenglum inn í færslur mínar. Þessi færsla er því ótengd.

Bók(a)færsla

Ég hef verið iðnari við bókalestur síðustu vikur en síðustu mánuði þar á undan. Skuggalegt hvað bókalesturinn hefur setið á hakanum eftir að maður fór að vinna. Tók 6 kiljur með mér í brúðkaupsferðina...

Barneignir, paranoja, banani og nektarsýning

Svona fyrst að við erum orðin gift og svona þá gæti verið að barn poppi í heiminn á næstu árum. Við ætlum þó að taka ráðum þessa manns og ekki eignast 77 börn eins...