Monthly Archive: July 2005

Snögg upprifjun …

Já það hefur ýmislegt verið að gerast. Sigurrós var gæsuð, ég var steggjaður og eftir viku verðum við orðin herra og frú. Síðustu mánuði hef ég verslað eitthvað af diskum. Greip diskinn hennar Emilíönu...