Monthly Archive: December 2004

Stardust

Kláraði í dag að lesa Stardust eftir Neil Gaiman. Mjög fín bók, gamaldags ævintýri í nýjum búningi fyrir fullorðna. Alltaf merki um góða bók þegar maður óskar þess að hún væri lengri.