Monthly Archive: December 2004

Aktu taktu er ógeðslegt!

Í kvöld var stefnan sett á kósíkvöld og ákveðið að kíkja á einhvern matsölustað og í bíó. Við reyndumst vera á ferðinni á frekar óheppilegum tíma og fengum ekki af okkur að bíða í...

Vinur Dabba fær gjöf frá dómstólunum

Á Ítalíu býr maður sem Davíð Oddsson hefur mikið dálæti á. Hann heitir Silvio Berlusconi og þykir ekki með vandaðri kaupsýslumönnum né réttsýnni stjórnmálamönnum. Hann er valdamesti maður Ítalíu. Dómstólar á Ítalíu sýknuðu hann...

IBM Kína

Stórfrétt gærdagsins úr tölvugeiranum var kaup Lenovo Group á einkatölvuhluta IBM. Allt í einu er kínverskt fyrirtæki orðið einn stærsti framleiðandi einkatölva og IBM dregur sig úr þeim geira.

Afmæli

Haukur bróðir orðinn 28 ára í dag bara. Hrikalegt þegar litli bróðir er orðinn svona gamall.

Löggan týnir sprengiefnum í farþegavél

Four days after police planted explosives in a suitcase, nobody knows where they went. Já, mér finnst þetta nú helvíti tæpt reyndar að opna tösku einhvers farþega og stinga alvöru sprengiefni þar í og...

Spyware? Hvað með það? Eða Castro?

Áhugaverð grein í Wired, Spyware on My Machine? So What?, þar sem greinir frá því að fólk sé farið að vera ónæmt fyrir hættum svona njósnaforrita og sé búið að gefa upp á bátinn...

Skaust

Skaust á Selfoss í dag til að pikka upp konuna. Hún er alltaf að ráfa eitthvað í burtu 😉 Tengill dagsins: Navy Probes New Iraq Photos.

Lyktarmesti osturinn

Svaðalegir strengir núna eftir þó þessi litlu átök í ræktinni. Í Bretlandi er annars búið að krýna lyktarmesta ostinn, Winner of the world’s smelliest cheese is not to be sniffed at.

The mind of Mr Nehru

Gleymdi að minnast á það fyrir tveim vikum eða svo að ég gluggaði í bókina “THE MIND OF MR NEHRU. An Interview with R.K. Karanjia.” Þarna var semsagt efni margra viðtala við hann skeytt...

Í formið

Umhyggjusamir aðilar ákváðu að draga mig í ræktina í dag. Fyrsta sinn í líklega tvö ár held ég, árskortin hafa hingað til verið afskaplega vannýtt. En nú er bara að gera alvöru úr þessu...