Monthly Archive: December 2004

Hraðabrotið

81 years ago A man was caught traveling 20 miles per hour through the heart of Susanville in an early model Ford. Sheriff’s officers arrested the man and sentenced him to one day in...

Boltabrot

FIFA rejects contract for female player og Two brawls at ManYoo Xmas party.

KB-svuntutjaldið

Ég fékk glaðning frá bankanum, grillsvunta sýndist mér merkt KB-banka. Virðist vera í XXXL stærð reyndar! Hún nær tvöfalt um mig og niður á tær, er þó ekki í grennsta lagi né dvergur. Leit...

Regína 25!

Leit í kvöld við í teiti hjá Regínu sem fagnaði þar 25 ára afmæli sínu. Skilst að ég hafi verið elsti afmælisgesturinn! Í dag prófaði ég að fikta í þessari hérna. Ef ég ætti...

Sovét-Björn Bjarnason og enn ein glorían

Eins og flestir vita þá var Úkraínumanni með íslenska fjölskyldu vísað úr landi á grundvelli nýlegrar lagabreytingar á lögum 96 frá 2002 þar sem 24 ára aldurstakmarki var bætt við ásamt fleiri klausum. 13....

Desemberuppbót þingmanna

Kjaradómur hækkar laun á hverju ári. Mig minnir endilega að í Kjaradómi situr fólk sem hækkar jafnframt sín eigin laun með þessum hækkunum! Laun ráðherra og forseta hækka Kjaradómur hefur ákveðið að hækka laun...

Örlög Glenn Millers, Google og bókasöfnin og fleira

Já, svo virðist sem að Glenn Miller, sem margir tónlistarunnendur kannast við, hafi verið sprengdur í loft upp af Bandamönnum á leið sinni yfir Ermasundið. Google var með stórtíðindi um helgina, Google joins forces...

Blair er Bond?

Já! Heilinn í okkur gerir sitt besta til að fá fram einhvers konar eðlilega niðurstöðu og vílar ekkert fyrir sér að ljúga að okkur við það. Face it – Tony Blair could be 007....

Gengi liðanna minna

Einn stór kostur við að eiga lið í hverju landi er sá að yfirleitt gengur eina þeirra það vel að það nær að vega upp á móti eymd hinna. Þessa dagana eru Uglurnar að...