Monthly Archive: October 2004

Slökkt á sjónvarpinu

TV-B-Gone flying off the shelves. Áhugavert! Myndi ekki bjóða í það ef maður mætti með svona á Ölver eða álíka staði á laugardegi. Heimskupar vikunnar á héraðsdómarinn.

Máfurinn

Student injured as seagull tries to steal her sandwich

Ný ADSL tenging

Jæja þá náði maður að smella kallinum og litla bróður á alvöru net. Burt með 56k og inn með ADSL!

Alþingis-Gunnar reddar Sveitarstjórnar-Gunnari?

Gunnar vill að verkfall kennara verði stöðvað með lagasetningu náist ekki samningur milli þeirra og sveitarfélaganna. (src) Þarna er Gunnar I. Birgisson, sveitarstjórnarmaður, að nýta sér þá staðreynd að hann, líkt og fáránlega margir...

Maður vonar

Kerry verður að vinna, það er ekkert flóknara en það. Fyrsti vetrarsnjórinn lét sjá sig í dag, varði ekki lengi en það var hrollur í manni. BBQ-kjúklingurinn náði að slá á hann.

Kúrekakollekt

Í dag skruppum við pabbi í Kringluna til að koma kallinum í alvöru samband, ADSL netsamband. Þegar við gengum þar inn mættum við tveimur hnátum (líklega tvítugar) sem voru með kúrekahatta, pældum ekki mikið...

Ítalskur matur

Anna Kristín bauð okkur í kvöldmat í kvöld í tilefni 25 ára afmælis hennar fyrr í vikunni. Maturinn var með ítölsku sniði en þar sem andúð mín á laukum er landskunn var dregið verulega...

Stafræna stelpan

Veit ekki en mér datt bara ein manneskja í hug þegar ég sá þessar myndir.

Home of the crooks

Eins og þessi frétt ber með sér sem og hið úrelta kosningakerfi, sem og að kjósendur þurfa að gefa upp “flokkshollustu” þegar þeir skrá sig á kjörskrá, þá er kosningakerfi Bandaríkjanna langt frá því...

Köln – París – Kópavogur

Fórum í kvöld á tónleika í Salnum, nokkur ár síðan ég kom þar síðast. Tónleikarnir voru fínir og við hittum eitthvað af fólki þarna sem við könnuðumst við. Játa það fúslega að ég er...