Monthly Archive: June 2004

Tölvumistök?

Alveg dæmigert að menn ætli sér að sleppa létt frá skyldum sínum og kenni svo tölvum um “mistökin”. Samkvæmt samkomulagi sem tónlistarútgefendur gerðu áttu þeir að sjá bókasöfnum í Bandaríkjunum fyrir talsverðu magni af...

Brúðkaup Báru

Fórum í dag í brúðkaup Báru og Jón Grétars sem var borgaralegt brúðkaup í Njarðvík. Þetta tókst vel til hjá þeim og við óskum þeim innilega til hamingju. Eini ljóðurinn var sá að hljóðfæraleikararnir...

Paris Hilton og smokkastærð

Í næstu seríu af The Simple Life flakka þær Paris Hilton og Nicole Ritchie um Ameríku og koma við á ýmsum stöðum, meðal annars nektarnýlendu þar sem Paris fannst allir ógeðslegir af því að...

60 ár

60 ár já síðan að við sögðum Dönum að taka pokann. Bara nokkrar vikur í að Davíð taki sinn.

Farsímaormur

Um leið og ég fæ mér tæknilegan síma dúkkar upp farsímaormur! Fyrstu umferð EM 2004 er lokið og dómur minn er sá að: Portúgalir voru snargeldir en Grikkir duglegir Spánverjar slappir og Rússar líka...

Nekt, hjól og barnaefni

Nöktu hjólreiðarnar fóru vel fram og engar sálir virðast hafa farið í eld og brennistein að þessu sinni. Fyndinn fremsti ljósmyndarinn á myndinni, með svaka linsu og ekki alveg að miða á andlit stúlknanna....

Vissi það!

Ég hafði sko fulla trú á mínum mönnum Frökkum í seinni leik dagsins í dag og vissi að þetta var gulltryggt um leið og Emile Heskey kom inn á þó staðan væri þá 0-1...

Útskrifaður

Já, formlega útskrifaður í dag loksins. Myndatakan fór fram í roki og rigningarúða fyrir utan skólann og talsvert um að stúlkur hafi farið halloka í baráttunni við veðrið og tapað dýrum hárgreiðslum fyrir athöfnina....

Tveir EM-leikir og pervertar

Í dag fóru í loftið tveir EM-leikir, reyndar sá einn og sami en annar er á íslensku og hinn á ensku. Ofsalega seint farið með þá í loftið en miðað við að byrjað á...