Monthly Archive: May 2004

Uppfæra WinAmp?

Fyrsta alvöru vinnuvikan í vinnunni gengið vel. Smellti upp tónlistarspilaranum WinAmp 5.0 þar, hef enn ekki uppfært úr 3 hér heima þar sem útgáfa 4 var ofsalegt bákn. WinAmp 5 hefur komið skemmtilega á...

Woonerf?

Afrek frídagsins voru ekki mörg en við festum þó kaup á nýju grilli. Umferðarmenningin á Íslandi er arfaslök, spurning hvort að við eigum að skoða þessa lausn, hægt að sjá helstu atriði hennar á...

Kominn í rútínuna

Jújú, maður er að koma sér fyrir í vinnunni og læra að rata og svona. Jógatímar á miðvikudögum, ætli maður verði ekki að skella sér í það sem og boltann sem er víst líka...

Nekt! Offita! (ekki saman)

Fyrst fréttir um Atkins-kúrinn. Svo virðist sem að hann sé ekki mikið betri til langtíma en aðrir kúrar en ekki hættulegri heldur. Of trúað uppeldi getur leitt til útdauða ofsatrúarmanna. Að minnsta kosti þurfti...

Þrekraunum lokið

Skaust í morgun úr vinnunni og upp í skóla og sá þar Gunnu, Bestlu, Röggu og Kjartan kynna lokaverkefnið sitt. Þau tóku þetta með trompi og létu gera boli og bindi með lógói verkefnisins,...

Löggan á Lamborghini

Lögreglan á Ítalíu fékk að gjöf forláta Lamborghini frá framleiðandanum. Sumir spá að umsóknir um störf hjá henni muni aukast nú þegar allir vilja setjast undir stýrið.

Farið yfir víðan völl

Færsla dagsins er héðan og þaðan. Einn litríkasti maðurinn í fótboltaheiminum lést nú um daginn, Jesus Gil lést eftir hjartaáfall, hann var magnaður og umdeildur karlanginn. Suður-Afríka mun halda HM 2010, til hamingju með...

Ævintýrin enn gerast

Haldið það ekki! Hóf í dag störf á nýja vinnustaðnum, afrekaði ekki mikið annað en að fylgjast með flutningum deildarinnar af 4. hæð á þá 1. og að læra að rata um og hitta...

Nekt, rakettur og netið

Ekki vissi ég að Ástralir væru svona miklar teprur. Vitleysingar sem smella rakettum á milli þjóhnappa og skjóta þeim svo upp þannig eiga svo sem ekki mikið betra skilið en að fá það í...

Endasenst

Í gær gerðist svo sem fleira en ég sagði frá. Við hittum nýjasta nágrannann okkar, hann var rétt orðinn 24 tíma gamall þegar hann flutti inn fyrir neðan okkur. Mér var boðið í atvinnuviðtal...