Monthly Archive: April 2004

Fjárvana félög

Það munar ekki um það. Ekki eingöngu eru mínir menn í Sheffield Wednesday og Lazio í miklum fjárhagskröggum heldur eru mínir menn (reyndar enginn eftir af “mínum” mönnum skilst mér) í Phoenix Suns alveg...

Lokaprófið!

Þá er ég búinn í síðasta alvöru prófinu! Vona að ég þurfi ekki í endurtektarpróf en ef svo fer þá ætti ég að geta einbeitt mér að því þar sem ég á ekki fleiri...

Dansað um borð í flugvél!

Ja hérna. Þetta hljómar soldið spennandi, að keyra um götur Mexíkó á þotu, bara $1000 klukkutíminn! Aðdáendur Queer Eye for the Straight Guy gætu tekið eftir því að búið er að búa til smá...

Björn og Blatter

Það er leitun að meiri vitleysingum en þessum tveimur mönnum. Björn þráast enn við að útlendingar undir 24 ára aldri séu ekki giftingarhæfir, ágætis bréf frá Íslendingi sem hefði getað lent illa í þessu...

Diderot

Veit ekki hvort ég hef nefnt það áður en Diderot er ein af mínum elstu hetjum úr barnæsku og er enn. Skemmtilega nokk, þá heita gleraugnaumgjarðirnar mínar eftir honum.

Sagnfræðin

Stundum er ég á því að ég hefði átt að fara í húmanískari fræði en tölvunarfræðina. Erfitt mál, tölvunarfræðin gefur mér þó bakgrunn til að láta húmanísku fræðin njóta sín. Tölvunarfræðin er verkfæri til...

Ráðherrarnir Palli og Pollýanna

Það er naumast að við Íslendingar erum heppnir. Þjóðminjasafnið er að fara að opna eftir 6 ára lokun vegna viðgerða. Ef að R-listinn hefði stjórnað þessu hefðu Sjálfstæðismenn verið búnir að gera stórmál út...

Krossinn seldur

Já, ég er ekki hissa á að stærðfræðisnillingum sé hættara við geðveiki, svo virðist þó sem að þeir noti meira af heilanum. Mel Gibson er víst að raka inn pening með Jesúmyndinni, bæði í...

Gamla Legó Testamentið

Í tilefni “hátíðarinnar” er best að tengja á Legó-sögur úr Gamla Testamentinu. Ég er orðinn hræddur um að sumar gætu hafa smitað mig, ég held ég sé að fara að fá hita. 2 stúlkur...

Páskalambið

Appelsínulambið smakkaðist vel. algjör lambakjötshelgi hjá okkur. Tilbreyting fyrir fólk sem borðar kjúkling í nærri hvert mál 🙂