Monthly Archive: October 2003

Jú!

Ha? Nei? Fjör í skólanum, 20% verkefni núna í hverri viku í einu fagi, 4 vikur í röð. Maginn með uppsteyt núna þegar restin var að komast í lag. Fjör.

Nei!

Nei nei nei! Blatter að fá aukaár. Ógn og skelfing sem fylgir þessu mannkerti. Í læknisfræðinni eru menn enn að skoða möguleikann á að maður geti búið til eigin varahluti, nýtt hjarta og þess...

Guðsótti

Ég held það sé farið að styttast heldur betur í annan endann hjá kirkjunni á Vesturlöndum (hún hefur enn gríðarleg tök í Suður-Ameríku). Hlutir eins og að kalla samkynhneigð illa og álíka gáfulegheit eru...

Hringheimur

Kláraði í gær að lesa The Science of Discworld II: The Globe. Frábær bók alsveg eins og fyrirrennari hennar. Hér fáum við að sjá Terry Pratchett sem heimspeking og vitnað í fjölmörg atriði í...

Nýr heimilislæknir?

Já, ekki er ég fyrr búinn að segja Unni að maður eigi að hlusta á líkamann, ekki hitamæla varðandi það hvort maður sé veikur eða ekki, en ég vakna um miðja nótt blautur af...

Í dag

Nú árið 2003 (skv. kristnu gregorísku tímatali) er enn allt í volli. Erlendir verktakar komast upp með fáránlega hluti því að það má ekki styggja þá, ríkið sker enn meira niður í skólamálum og...

Ótvírætt

Slappur en enn að braggast hægt og rólega. Skilaboð dagsins eru samt ótvíræð (haha), kynlíf er bráðnauðsynlegt og konur geta líffræðilega séð ekki keyrt líkama sinn út með kynlífi á meðan að karlar geta...

Linuxnationalinn?

Linus Torvalds fær sæmilega umfjöllun um sig í Wired í greininni Leader of the Free World. Á sama tíma skrifar einhver dálkahöfundur hjá Forbes ansi kjarnyrta grein þar sem Linux-fólk virðist vera argandi kommúnistar...

Petabæt

Lærði nýtt orð í dag, petabyte (petabæt). Það eru sumsé milljón gígabæt eða rúmlega 8 þúsund harðir diskar eins og minn núverandi (120 GB). Orðið kom fyrir í þessari grein. Er að braggast… en...

Vélbúnaðarvá

Þetta er búið að vera ógurlegt fjör, búinn að reyna að blása lífi í tvær dauðar vélar og pumpa meiru lífi í eina í viðbót. Tvö dánarvottorð voru að lokum gefin út eftir ítrekaðar...