Monthly Archive: August 2003

Wild og S&M

Tja ekki hefði ég þolinmæði í að vera í Geeks Gone Wild! Breskir fréttamenn vita fátt skemmtilegra en að búa til margræðar fyrirsagnir, sjá Wales want action over S&M abuse. Fór í dag að...

Kosningar og kynlíf

Nú eru mennirnir með Rotten.com (viðkvæmar sálir haldi sig fjarri þeim!) komnir með vefinn Am I Governor or Not (í anda Am I Hot or Not). Wil Wheaton (Wesley Crusher úr Star Trek) sárnaði...

Vírusafjör

Jæja það var meira fjörið í dag. Netið virðist hafa verið að falla á hliðina þar sem Blaster, Welchia og Sobig F ollu gífurlegri traffík í dag. Welchia er annars ormur sem að reynir...

Hmmm

Grámyglulegir dagar láta mann alveg missa dampinn.

Pallpartý

Fórum í dag á Selfoss til að halda upp á fjögurra ára afmæli Odds. Myndir síðar hjá Sigurrós. Þarf að redda logsuðumanni núna til að koma sláttuvél hússins í gang.

Árlega flugeldasýning Betrabóls

Já. Þetta bull með að einkarekstur tryggi betri meðferð peninga er enn algjört bull. Það eru stjórnendurnir sem skipta máli. Ef að stjórnendurnir eru vondir fara þeir illa með peningana, ótal mörg dæmi í...

Viktorískar upphrópanir

Neil Gaiman bendir á tengil dagsins, Victorian Sex Cry Generator. Fékk símtal í dag, Elín er heima þessa dagana sem er gleðiefni. Nú er að koma henni í gang með eigin vef áður en...

Afmæli aftur

2 ára dagbókarafmæli og þá um leið 28 ára afmæli mitt í dag. Fór heim úr vinnunni um hádegið, frekar slappur en þó ekki jafn illa haldinn og grey faðir minn sem er víst...

Lógósmið vantar

Æ einhver veira að hrella mig núna? Búinn að vera með hausverk og leiðindi í dag. Lógósmið vantar fyrir fjárvana (non-profit) félag (sem er reyndar skráð sem 501(3) félag í Michigan, USA sem þýðir...

Salernin

Ég vil fá svona klósett. Kíkjum á þetta við tækifæri. Kennslukona á eftirlaunum sem fór til Íraks sem “mannlegur skjöldur” hefur nú verið rukkuð um 10 þúsund dollara sem sekt. Hún neitar að borga...