Monthly Archive: June 2003

Kommentið

Komment dagsins: think most Californians could think of much better uses for that money than building a monument to dead homosexuals and IV drug users in the form of a pagan god once worshipped...

Smáatriðin

Smá tæknihikst hjá mér í dag eyddi út færslu hjá tengdó sem var alveg gjörsamlega óvart :p Það kostaði að minnsta kosti ekki jafn mikið og þessi mistök gerðu, 24 milljónir dollara vegna villu...

Heimilismönnum fjölgar

Enn fjölgar í heimilinu að betra.is. Nú síðast var tengdó að hefja skriftir á netið og að auki bíða nokkrir aðrir í startholunum með sitt efni og vefsvæði. Rakst á grein um nýtt andlit...

Fréttavaktin

Það er afrískur Big Brother í gangi þar sem keppendur koma frá sitt hverju landinu, læti í gangi núna vegna þess að einn þátttakenda er hvítur. George Orwell gæti vafalaust sagt margt um atburði...

Tölvuleikir, Hillary og fimm foreldra munaðarleysingi

Frétt frá því í janúar sem ég sá fyrst í dag, skemmtilegar fréttir fyrir okkur leikjaunnendur. Hillary Clinton gaf nú á dögunum út bók um ár sín sem forsetafrú, tvær áhugaverðar greinar um þá...

Kökur, Neil Gaiman, gasblöðrubílar og bökuhaldari

Í dag var haldið smá kaffiboð eins og Sigurrós greinir frá. Rithöfundurinn Neil Gaiman stoppar kannski á Íslandi á næstu dögum, hann eins og aðrir útlendingar fær betra verð hjá Flugleiðum Icelandair en við...

Sigurrós B.Ed.

Sumum finnst víst skammstöfunin B.Ed. fyndin (ég er líklega of vanur henni í þessu samhengi til að hafa sama húmor). Í dag útskrifaðist mín ástkæra frá Kennaraháskólanum með 8.97 í meðaleinkunn. Útskriftarathöfnin var hátíðleg,...

Spikk og span

Það er ekkert svo slæmt að hjóla í svona rigningu ef maður er í réttu fötunum utan yfir skrifstofufötunum. Kostur þó hversu stutt er að fara (þó allt sé upp í móti á leiðinni...

Uppstrílun

Í tilefni af því að konan mín er að fara að útskrifast nú um helgina þá var ég dreginn í Kringluna með því loforði að þaðan út færi ég ekki nema með jakkaföt og...

Fagmenn

Kom í dag nokkrum sinnum við hjá Örtækni og í sameiningu tókst okkur að leysa undarlegt vandamál með eldgamla græju. Á endanum varð úr að snúru og tvö millistykki þurfti til að tengja saman...