Monthly Archive: May 2003

Vinna, tóbak og áfengi

Fyrsti dagurinn í nýju vinnunni var fínn, nóg að gera og fjölbreytt verkefni. Gekk svo heim, næstum allt upp í móti og því sæmilegasta hreyfing. Reyndar er lengi búið að velta því fyrir sér...

Tvöföld endalok

Í dag lukum við verkefnisvinnunni sem hefur staðið síðan í janúar á þessu ári. 5 mánaða vinna sem lauk með lokakynningunni sem við héldum í dag. 25 mínútna fyrirlestur og því næst 28 mínútur...

Survivor

Eftir stífar æfingar á kynningunni okkar skaust ég heim og horfði þar á lokaþátt Survivor. Sigurrós var með allt planað og veitingar fyrir okkur og allt var stórglæsilegt. Því miður þurfti ég að halda...

Spítt í boltanum

Það er ekki furða að þeir hafi verið svona miklu betri fótboltamennirnir á fyrri tíð ef þeir tóku allir spítt. Í Suður-Kóreu er svo öflugasti netmiðillinn með venjulegt fólk sem fréttamenn, svona eins og...

Hvernig skal missa strák

Sáum í gær Hvernig skal missa strák á 10 dögum, lítil og sæt rómantísk mynd. Matthew McConaughey var meira að segja þolanlegur í henni.

Platbjörgun og ryðgaðir DVD-diskar

Þetta var of mikið bíó til að vera satt, björgun Jessicu Lynch var sviðsett og staðreyndir máttu sín lítils (tengill frá Hrafnkeli). Disney-samsteypan ætlar nú að gefa út DVD-diska sem ryðga. Fólk getur leigt...

Skýrsluskil

12 skýrslur og geisladiskur var það og í tvíriti að auki. Skiluðum þessu upp úr þrjú í dag, næst er það kynningin sem er á þriðjudaginn upp í skóla. Glugga oft í New York...

Lokasprettur

Skýrslugerðin fyrir DMC er á lokastigi, þetta eru allt í allt að ég held 10 skýrslur sem við skilum (í tvíriti að auki). Tengdó splæsti pizzu á okkur í kvöldmat, ekki amalegt það. Sigurrós...

19% stöðugleiki

Útgefandi EVE er ekki að standa sig nógu vel í dreifingu og kynningu, vonandi verða þeir með þrusubás á E3. Þessi grein minnist ekki einu sinni á EVE. Mikið andskoti er það svo sniðugt...

Einn í einu

Ég gleymdi auðvitað að nefna það að skólafélagi úr MK er kominn á þing, Katrín Júlíusdóttir sem er myndarstúlka og mun örugglega standa sig þrusuvel. Sigurður Kári ætlar að gera það að sínu fyrsta...