Monthly Archive: April 2002

Liðugi kjálkinn

Tannlæknirinn í Þingholtsstræti sagði mér að þetta væri nú bara tognun sem er að há mér í kjálkanum. Mælti með tveim æfingum, opna og loka munninum með tungubroddinn í efri gómi (svo ég opni...

Sumardekkin og Flokkurinn

Eftir strembinn vinnudag skaust ég til pabba sem að smeygði sumardekkjunum á gömlu góðu krómfelgunum undir gömlu góðu Mözduna. Ef maður fer vel með það sem maður á, þá á maður það lengi vel,...

Leðursamband

Við Sigurrós eigum 3 ára sambandsafmæli í dag, 3 ár síðan að ég var fastur í brosi allan vinnudaginn (var orðinn þvílíkt þreyttur um hádegi í andlitinu en gat bara ekki þurrkað brosið af...

Matarboð hjá ömmu

Amma bauð í matarboð í kvöld, verður 69 ára á morgun. Sá þar minn fyrsta “Viltu vinna milljón!” þátt, fannst frekar þunnur pappír, en þetta væri líklega leiðinlegt (og gerði bágri fjárhagsstöðu Norðurljósa enga...

Lærdómslestur

Búinn að vera óvenju duglegur við lærdómslestur í dag, hálfnaður með lestrarefnið í MFC-bókinni, klára rest á morgun og svo eru það glærurnar sem eru eftir (þúsundir.. í fúlustu alvöru). Var í dag að...

Falin myndavél?

Pabbi hringdi í mig áðan og sagði að ég hefði verið einskonar statisti í falinni myndavél á PoppTíVí. Verið að gera grín að einhverjum mæðgum sem að var verið að afgreiða á undan mér....

Síðasti kennsludagurinn

Vöknuðum í gærmorgun klukkan hálfsjö við skelfilegasta ískur sem við höfum heyrt. Ruslabíllinn var greinilega á ferðinni, og virtist hafa misst af smurningu síðustu 3 ára. Ískrið ómaði um hverfið í hvert sinn sem...

Varnarvinna

Í morgun vörðum við skilaverkefnið okkar, 25 mínútna túr um forritið okkar, vefinn og svo aðeins rennt yfir kóðann til að sýna flottheit hans. Björgvin er víst hættur að blogga, hvaða leiksviði hann er...

Háseti á sjó

Þá er Daði bróðir orðinn háseti á sjó og farinn í sinn fyrsta túr. Bíllinn var farinn að skrika undarlega til á götunum, þar sem ég hef ekki smakkað áfengi í líklega 3 mánuði...

Aprílgöbb og 2 milljónir

Ef að fjölmiðlar legðu almennt jafn mikla vinnu í fréttamennsku og þeir virðast leggja í aprílgöbb þá værum við kannski með alvöru fjölmiðla hér á landi? Sjálfum finnst mér 1. apríl-dæmið einstaklega fáránlegt, en...